Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2001, Blaðsíða 8

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2001, Blaðsíða 8
SIÐFRÆÐI FÓSTURGREININGAR rannsóknir, meðal annars með slembiúrtökum á aðferðinni við hnakkaþykktarmælinguna, þar sem þessi nýja aðferð er borin saman við 18 til 19 vikna ómskoðun. Niðurstaðna er að vænta á næstu ár- um. I Noregi var rannsóknaráætlun af þessum toga stöðvuð haustið 1999 af faglegum og sið- fræðilegum ástæðum. Hugtakið „frjálst val allra kvenna“ er ekki raun- verulegt fyrr en allar skoðanir hafa verið vandlega yfirvegaðar. Það þýðir meðal annars að öllum konum séu opinberlega tryggð sömu réttindi, meðal annars þeim konum sem hafna kembileit, eða eignast barn með litningagalla. Heilsugæslan verður að vera í forsvari fyrir því að semja klínískar leiðbeiningar og fræðsluefni fyrir almenning og fagfólk um fósturgreiningar, eink- um hvað varðar þátt heilsugæslunnar í þessum hluta mæðraverndar. Við samningu slíks fræðslu- efnis verður að hafa samráð við sem flesta fag- og hagsmunaaðila. Tilgangur þessa rits er liður í því átaki. Á tímum hraðra samfélagsbreytinga, þar sem gömul og ný siðferðisgildi blandast saman við örar og ófyrirséðar tækniupp- götvanir, er nauðsynlegt að staldra við og ræða málin frá sem flestum sjónar- hornum. Snemmómskoðun í meðgöngu byggist í grundvallaratriðum á því að meta og túlka hnakkaþykkt fóstursins.' Ákvörðun um að hefja svo þýðingar- mikla rannsókn á landsvísu verður ekki tekin á grundvelli þess að tæknin sem gerir slíkt mögulegt sé til, heldur ein- göngu eftir að þverfagleg umræða um kosti hennar og galla hefur átt sér stað meðal allra þeirra aðila sem að málinu koma. Aðeins þannig gætum við hags- muna samfélagsins og einstaklinganna sem mynda það. Félag íslenskra heimilislækna og Ljós- mæðrafélag íslands fagna því að tekist hefur að koma á framfæri þeirri þverfag- legu þekkingu sem endurspeglast í þessu riti. Þórir B. Kolbeinsson formaður Félags íslenskra heimilislækna Ástþóra Kristinsdóttir formaður Ljósmæðrafélags íslands 8 Læknablaðið 2001/87/Fylgirit42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0254-1394
Tungumál:
Árgangar:
36
Fjöldi tölublaða/hefta:
83
Skráðar greinar:
80
Gefið út:
1977-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík : Læknafélag Íslands | Læknafélag Reykjavíkur, 1977-.Fylgirit nr. 39 kom ekki út
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað: 42. tölublað (01.10.2001)
https://timarit.is/issue/379546

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Kerfisbundin leit að fósturgöllum snemma í meðgöngu
https://timarit.is/gegnir/991007606839706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

42. tölublað (01.10.2001)

Aðgerðir: