Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2001, Qupperneq 46

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2001, Qupperneq 46
SIÐFRÆÐI FÓSTURGREININGAR í könnuninni voru konurnar einnig spurðar hvort þær hefðu áhuga á ómskoðun snemma í meðgöngu þar sem líkur á litningagalla fósturs (svo sem Downs heilkenni) væru metnar og líkindamat gefið með til- liti til litningagalla. Langflestar kvennanna (93%) sögðust hafa áhuga á að fá slíka skoðun, stæði hún til boða. Þetta er sambærilegt við niðurstöður breskrar rannsóknar sem birtist í British Journal of Midwifery 1997 en þar töldu 97% kvennanna að slík rannsókn ætti að standa þeim til boða (13). Könnunin er gerð meðal kvenna/para sem sótlu þjónustu fósturgreiningardeildar en ekki meðal allra þjóðfélagshópa, enda var hún hugsuð sem hluti af gæðastarfi deildarinnar en ekki sem vísindarann- sókn. Þess vegna er ekki hægt að alhæfa um afstöðu almennings almennt til ómskoðunar en hins vegar nær könnunin til þess hóps sem málið brennur heitast á, það er fólks á barneignaaldri. Þessi könnun staðfesti að okkar mati það sem við, starfsfólk fósturgreiningardeildar kvennadeildar, höfum orðið vör við í starfi en það er að flestar konur vilja fósturgreiningu og gera sér grein fyrir því að við 19 vikur er verið að skoða og meta heilbrigði fósturs- ins. Með því að bjóða upp á ómskoðun við 12 vikna meðgöngu er hægt að færa fósturgreininguna framar og bæta við líkindamati með tilliti til litningagalla fósturs. Hins vegar mun áfram verða boðin ómskoð- un við 19 vikur, þar sem ekki er hægt að meta útlit fósturs með sama hætti við 12 vikur eins og síðar. Niðurlag Ómskoðun snemma í meðgöngu ætti að vera val- kostur í mæðravernd alveg eins og 19 vikna ómskoð- unin er í dag. Upplýsingar um ómskoðanir ber að veita í mæðraverndinni, á hlutlausan hátt, svo verð- andi foreldrar geti tekið ákvörðun í samræmi við lífs- viðhorf sitt varðandi meðgönguna. Mikilvægt er að virða sjálfsákvörðunarrétt verðandi foreldra, einnig þeirra sem velja að fara ekki í ómskoðun í meðgöngu. Heimildir 1. Salvesen KA, Öyen L, Schmidt N, Malt UF, Eik-Nes SH. Com- parison of long-term psychological responses of women after pregnancy termination due to fetal anomalies and after peri- natal loss. Ultrasound Obstet Gynecol 1997; 9: 80-5. 2. Kolker A, Burke M. Grieving the wanted child: ramifications of abortion after prenatal diagnosis of abnormality. Health Care Women Int 1993; 14: 513-26. 3. Bryar SH. One day you're pregnant and one day you're not: pregnancy interuption for fetal anomalies. J Obstet Gynecol Neonat Nurs 1997; 26: 559-66. 4. Ney PG, Fung T, Wickett AR, Beaman-Dodd C. The effects of pregnancy loss on women’s health. Soc Sci Med 1994; 37:1193-9. 5. Lorenzen J, Holzgreve W. Helping parents to grieve after second trimester termination of pregnancy for fetopathic reasons. Fetal Diagn Ther 1995; 10: 147-56. 6. White-van Mourik MC, Connor JM, Ferguson-Smith MA. The psychosocial sequelae of a second-trimester termination of pregnancy for fetal abnormality. Prenat Diagn 1992; 12:189-204. 7. Hunfield JAM, Wladimiroff JW, Passchier J. The grief of late pregnancy loss. Patient Educ Couns 1997; 31: 57-64. 8. Venn-Treloar J. Nuchal translucency: screening without con- sent. BMJ 1998; 316:1026b. 9. McFadyen A, GledhiII J, Whitlow B, Economides D. First tri- mester ultrasound screening. Carries ethical and psychological implications. BMJ 1998; 317: 694-5. 10. Proud J, Murphy-Black T. Choice of a scan: how much infor- mation do women receive before ultrasound. Br J Midwifery 1997; 5:144-7. 11. Snijders RJ, Noble P, Sebire N, Souka A, Nicolaides KH. UK multicentre project on assessment of risk of trisomy 21 by maternal age and fetal nuchal translucency thickness at 10-14 weeks of gestation. Fetal Medicine Foundation First Trimester Screening Group. Lancet 1998; 352: 343-6. 12. Hyett JA, Perdu M, Sharland GK, Snijders RJ, Nicolaides KH. Increased nuchal translucency at 10-14 weeks of gestation as a marker for major cardiac defects. Ultrasound Obstet Gynecol 1997; 10:242-6. 13. Fairgrieve S. Screening for Down's syndrome: what the women think. Br J Midwifery 1997; 5:148-51. 46 Læknablaðið 2001/87/Fylgirit 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.