Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 9
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 9 stöðugur vöxtur í fyrirtækinu síðan það var gert að einkahlutafélagi í eigu fjölskyldun- nar“, segir Birgir. „Í dag er fyrirtækið með fjöldi umboða og má nefna að helstu sölu- vörur eru, auk þeirra sem áður er getið, stim- pilklukkur og tímaskráningarkerfi, skjalatæ- tarar, innbindivélar, plöstunarvélar, umsla- gaísetningarvélar, pappírsbrotvélar og að auki hefur fyrirtækið undanfarin tuttugu ár verið leiðandi í innflutningi á bankakortum, bæði Visa og MC merktum en einn stærsti hluti rekstrar fyrirtækisins snýr að útgáfu þes- sara korta. Varðandi stimpilklukkurnar þá hafa verið miklar miklar breytingar á þeim í áranna rás. Við erum enn að selja fullkom- nar útfærslur á gömlu klassísku stimpilkluk- kunum þar sem spjald er notað en einnig nýjar gerðir eins og stimpilklukkur þar sem fingrafar stimplar viðkomandi inn. Sama má segja um margar aðrar vörur okkar sem við höfum verið lengi með. Tækniframfarir hafa gert þær aðgengilegri og við höfum alltaf verið fljótir að tileinka okkur nýja tækni og þar farið í fótspor stofnandans.“ Góðir stækkunarmöguleikar Meðal þess sem Otto B. Arnar ehf. sérhæfir sig í eru ýmsar lausnir varðandi fjölföldun og frágang ritaðs efnis, þess sem ekki er unnið í prentsmiðjum eða fjölritunarstofum. Má nefna fjölritara, röðunarvélar, innbindivélar fyrir vírgorma og plastgorma og plöstunar- vélar, bæði fyrir rúlluplast og plöst í afmörk- uðum stærðum frá bankakortastærð upp í A2 stærð, og að sjálfsögðu mikið úrval af rekstr- arvörum. En einnig býður fyrirtækið iðn- aðarvélar fyrir sömu vinnslu ætlaðar prent- smiðjum og öðrum fjölföldunarfyrirtækjum: „Við þjónum að mestu fyrirtækjum, bæði einka og opinberum, en einstaklingar koma einnig til okkar enda erum við með ýmsar vörur sem henta jafn vel fyrirtækjum og ein- staklingum, m.a. plöstunarvélar og gorma- bindivélar, sem eru ekki síður notaðar af ein- staklingum. Fyrst og fremst þjónustum við þó fyrirtæki og bjóðum vörur fyrir rekstur þeirra. Á síðustu árum höfum við bætt við okkur vöruflokkum og enn erum við að viða að okkur umboðum með vörum sem við sjáum tækifæri í. Segja má að ástandið í þjóð- félaginu, eins og það er í dag, hafi aðeins tafið fyrir okkur, en fyrirtækið er í góðum rekstri og hefur stækkunarmöguleika sem við ætlum að nýta okkur.“ Otto B. Arnar ehf. sérhæfir sig í innflutningi á ýmiss konar skrifstofuvélum og sérhæfðum vélbúnaði fyrir fyrirtæki, banka, skóla og aðrar stofnanir. Einnig prent- og bókbandsbúnaði fyrir prentsmiðjur og fjölritunarfyrirtæki. Þrír ættliðir. Birgir Arnar framkvæmdastjóri er sonur stofnandans Ottos B. Arnar sem blasir við á málverkinu. Birgir er hér með sonum sínum, Snorra B. Arnar til vinstri og Otto B. Arnar. Skipholti 17 105 Reykjavík Sími: 5884699 – Fax: 5884696 Netfang: oba@oba.is Veffang: www.oba.is Haldið var upp á 90 ára afmæli Ottos B. Arnar þann 5. febrúar sl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.