Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 18

Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 18
18 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 Bónus er tuttugu ára um þessar mundir og þegar könnun var borin undir Jóhannes Jónsson, kaupmann í Bónus, sagði hann að hann væri ánægður og þakklátur fyrir stuðninginn í könnuninni þótt honum þætti miður að fylgið hefði dalað en bætti því við að nýlið- inn janúar hefði verið metmánaður í fjölda viðskiptavina í Bónus frá upphafi. „Fólk sýnir okkur tryggð og kann að meta þjónustuna og verðið hjá okkur þegar keppnin hefur aldrei verið eins hörð og núna í efna- hagslægðinn. Fyrir það er ég þakklátur,“ segir Jóhannes. Össur er með 10% fylgi, Krónan með 6% og Marel með ívið minna, eða með 5,7%. Þessi fyrirtæki eru í 2.-4. sæti. Bankarnir þrír hafa oftast verið í fimm efstu sætunum en á því varð breyting í þetta sinn. Landsbankinn var í 2. sæti í fyrra en aðeins einn nefndi bank- ann í þetta sinn þegar spurt var um jákvætt viðhorf. Næstu fyrirtæki eru Icelandair, sem oftast hefur verið eitt af tíu vinsælustu fyrirtækjunum. Þrjú verslunarfyrirtæki koma næst: Fjarð- arkaup, Nettó og BYKO. Verslanir eru fyrirtæki sem margir hafa sam- skipti við nær daglega. Athygli vekur hve langt niður listann Hagkaup fara að þessu sinni. Síminn, Nóatún og Húsasmiðjan eru öll nefnd af um 2% svar- enda. Athygli vekur að Landspítalinn kemur þar fast á eftir en hann hefur yfirleitt ekki verið svo ofarlega. Næst koma Nýherji, sem færist einnig upp listann, og Samkaup. Fyrirtæki sem áður fyrr voru meðal vinsælustu fyrirtækja landsins eru mun neðar á listanum að þessu sinni. Efstur bankanna er Kaup- þing banki, heldur ofar en sparisjóðirnir og Glitnir. Eimskip, áður óskabarn þjóðarinnar, kemst ekki á blað í þetta sinn. Íslenska erfða- greiningu er með liðlega 1% en en hún vann titilinn þrjú ár í röð á árunum 2000 til 2002. Bankarnir eru efstir á listanum um óvinsæl fyrirtæki með 16,5%. Næst koma Bónus, en 12% nefna það sem fyrirtæki sem þeir hafi neikvæð viðhorf til, og Baugur um 9% nefna hann. Þess skal getið að könnuninni var lokið þegar fréttirnar komu um gjaldþrot Baugs. Ein- stakir bankar eru svo í 4. til 6. sæti og Eimskipafélagið í því 7. Það er greinilegt að könnunin endurspeglar mjög neikvætt viðhorf almennings til þeirra fyrirtækja sem hafa átt í rekstrarerfiðleikum, ekki síst þeirra hafa tengst útrásinni. Gjaldþrot bankanna og hrun krón- unnar hafa auðvitað valdið gremju í garð þessara fyrirfyrirtækja. Bar átta Bón uss og Krón unn ar Hún er þekkt sam keppn in og bar átt- an á milli Bón uss og Krón unn ar í verð- könn un um og þar er oft mjótt á mun- un um. Í könn un Frjálsr ar versl un ar munar rúmum helmingi á vinsældum þessara helstu keppinauta á lágvöru- markaði. Bón us krón an 13,2% 6,0% 33,3% 3,3% 1989 Sól Hagkaup 1990 Hagkaup Flugleiðir 1991 Flugleiðir Hagkaup 1992 Hagkaup Bónus 1993 Sól Flugleiðir 1994 Hagkaup Bónus 1995 Bónus Hagkaup 1996 Flugleiðir Bónus 1997 Bónus Hagkaup 1998 Bónus Hagkaup 1999 Bónus Eimskip 2000 Ísl. erfðagr. Íslandsbanki 2001 Ísl. erfðagr. Bónus 2002 Ísl. erfðagr. Bónus 2003 Bónus Hagkaup 2004 Bónus Íslandsbanki 2005 Bónus Icelandair 2006 Bónus Landsbankinn 2007 Bónus Landsbankinn 2008 Bónus Landsbankinn 2009 Bónus Össur Vinsælust Frá upphaFi 1. sæti 2. sæti Vinsælustu fyrirtækin 2009: 2008:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.