Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Page 23

Frjáls verslun - 01.01.2009, Page 23
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 23 V ið erum á botninum og þar er leikhús fáránleikans. Þar er harkalegasta kreppan en á sama tíma hæstu vextirnir, heft- andi verðtrygging, lánlausir bankar, handónýtur gjaldmið- ill með harðri gjaldeyriskreppu og gjaldeyrishöftum. Loks er útlit fyrir hækkandi skatta á almenning samfara mjög erfiðum niðurskurði í ríkisútgjöldum. En við eigum val. Viljum við sprikla áfram á botninum í leikhúsi fáránleikans eða fara upp! Það er hægt, það eru til leiðir. Þetta þarf að gera. Að FrystA vísitölu1. lána í þrjú ár og aftengja þar með verðtryggingu lána. Að lækkA stýrivexti2. – helst niður fyrir 1% eins og aðrar þjóðir hafa gert. Að endurreisA bAnkAkerFið3. í samráði við erlenda kröfuhafa líkt og Vilhjálmur Egilsson hefur bent á – og byrja sem fyrst að stórauka ódýr lán til smáfyrirtækja en í þeim verða flest störfin til. Að lækkA tekjuskAttsprósentu 4. einstAklingA – og alls ekki hækka hana eins og flestir óttast að verði gert. Að losnA við hörð og heFtAndi5. skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stýrivexti og ríkisútgjöld svo sjóð- urinn hjálpi þjóðinni í endurreisninni en haldi henni ekki í hel- greipum. 150 milljarða fjárlagahalli ár eftir ár setur þjóðina auð- vitað á hausinn en ef einstaklingar verða kaffærðir í sköttum lifir atvinnulífið (sjálf uppsprettan) ekki af. Hvað ætla menn þá að gera? Að ákveðA Að skiptA um gjAldmiðil6. sem allra fyrst. Með erlendum banka á Íslandi yrði stórt skref stigið í átt að nýjum gjaldmiðli. Því miður er allt útlit fyrir að ekki sé hægt að afnema gjaldeyrishöftin af ótta við að gengið snarfalli, íslenskir sparifjáreigendur flýi land og óðaverðbólga blásist út. Traust á krónunni, atvinnulífinu og bönkunum er ekkert. Nýlega skrifuðu 32 hagfræðingar grein í Morgunblaðið og komust að þeirri niðurstöðu að einhliða upptaka evru væri ekki góður kostur heldur gerði í raun illt verra. Þeir komust einnig að þeirri niðurstöðu að nánasta framtíð liti svona út á Íslandi: „Að eina framtíðarlausnin felist í því að endurheimta traust á íslenskt efnahagslíf og tryggja drjúgan afgang á viðskiptum við útlönd. Þar til nægur gjaldeyrisforði hefur myndast með viðskiptaafgangi þarf hins vegar að grípa til erlendra lána eða hafta eða hvors tveggja.“ ...eÐa Fara upp upp aF botninuM TExTi: jón g. hAuksson • Myndir: geir ólAFsson • lEikAri: sigurjón kristjánsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.