Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Síða 24

Frjáls verslun - 01.01.2009, Síða 24
MArkMið: Að halda hringrásinni gangandi á milli banka, lífeyrissjóða, fyrir- tækja og heimila í landinu og forðast þannig að meira en 200 milljarðar króna leki út af kerfi landsframleiðslunnar og hún fari ekki niður fyrir 1.200 milljarða króna. Haldist þessi hringrás gangandi mjökum við okkur af botninum og til verða ný störf. Verum bjartsýn: 10% atvinnuleysi er hörmulegt en merkir hins vegar 90% AtvinnA. Forsíðugrein 24 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 Frjáls verslun vill frysta vísitöluna í öllum verðtryggðum lánasamningum (vísitölu neysluverðs) næstu þrjú árin og aftengja þannig verðtrygginguna tímabundið. Þetta mun létta á greiðslubyrði heimila, fyrirtækja og ríkissjóðs frá því sem nú blasir við að verði og koma í veg fyrir stórfellda gjaldþrotahrinu til viðbótar þar sem gengi krón- unnar er falskt og inni í kerfinu er verðbólgubomba. Frjáls verslun vill lækka stýrivexti niður í það sama og margar þjóðir hafa gert að und- anförnu, þ.e. fara með stýrivextina niður fyrir 1% og í kringum núllið. Þetta kann að líta út sem prentvilla, að það vanti tölustafinn 1 fyrir framan núllið. En svo er ekki. Þetta er svolítið geggjað – en það dugir ekkert minna. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Frjáls verslun telur nauðsynlegt að setja miklu meiri kraft í endurreisn bankakerfisins svo bankarnir geti byrjað að lána aftur til atvinnulífsins. Bankakerfið eru hjartað í blóðrásinni. Við tökum undir með Vilhjálmi Egilssyni, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, sem vill að bankakerfið verði endurreist í samvinnu við erlenda kröfu- Frjáls verslun vill lækka tekjuskattsprósentu einstaklinga um 1% til að örva eyðslu í þjóðfélaginu og láta hjólin snúast hraðar. Eyðsla einstaklinga er mikilvæg í kreppu. Ef allir halda að sér höndum verður kreppan enn dýpri. Það er eflaust borin von að lækka tekjuskatt einstaklinga en markmiðið felur í sér pressu á stjórnvöld að hækka ekki 1. 2. 3. 4. 5. 6. FrYsta VÍsitÖlu lána og aftengja þannig verðtrygginguna Frjáls verslun telur brýnt að semja strax upp á nýtt við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að lækka stýrivexti niður fyrir 1%, eins og nágrannaþjóðir okkar hafa gert til að örva atvinnulífið. Þá verður að semja upp á nýtt um hin ströngu skilyrði sjóðsins um að stjórnvöld grípi til aukinna skatta á einstaklinga til að mæta auknum útgjöldum á fjár- Frjáls verslun vill að allar tiltækar leiðir verði skoðaðar til að skipta um gjaldmiðil sem fyrst. Allt bendir þó til að krónan verði áfram næstu tíu árin. Því miður. Tveir hag- fræðingar hafa bent á leiðir til að taka einhliða upp evru en 32 hagfræðingar skrifuðu aÐ lækka stýrivexti niður fyrir 1% aÐ setJa meiri kraft í endurreisn bankakerfisins aÐ lækka tekjuskattsprósentu einstaklinga aÐ seMJa upp á nýtt við alþjóðagjaldeyrissjóðinn aÐ Finna leiðir til að skipta um gjaldmiðil lEiðir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.