Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Síða 49

Frjáls verslun - 01.01.2009, Síða 49
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 49 b æ K U r einstaklinganna sem hana mynda. Allt þetta byggist á trausti í samskiptum og gagnkvæmri virðingu. Jafnvægi verður að vera milli þessara venja, við verðum að vinna jafnt inn á við sem út á við. Við takmörkum árangur okkar með því að einblína um of inn á við og gleyma því að við þurfum að vinna með öðrum. Að sama skapi megum við ekki einvörðungu einbeita okkur að því að verða góð í samskiptum eða skilja þá aðila sem við vinnum með og láta vera að eyða tíma í að skapa okkur persónulega sýn. Síðasta venjan er nokkurs konar viðhalds- venja en hún segir okkur að vera stöðugt að huga að þeim verkfærum sem við höfum til að bæta hæfni okkar. Það að ná árangri er sambland þess að vinna verkefnin og að vinna í að bæta hæfni okkar til að vinna þau. Í gegnum allar venjurnar speglast það mikilvæga atriði að beina orkunni að því sem við höfum stjórn á, sem skilgreinir hegðun þeirra sem taka ábyrgð á aðstæðum. Þeir sem bregðast einvörðungu við aðstæðum beina gjarnan orkunni að því sem þeir hafa ekki stjórn á. Með þá hegðun ríkjandi er ljóst að ekki næst mikill árangur. fyrir hverja Bókin er fyrir alla þá sem vilja ná meiri árangri í því sem þeir taka sér fyrir hendur. Hún er einkar góð fyrir þá sem finnst þeir fastir í sama farinu, stjórnendur jafnt sem starfsmenn, og vilja brjótast úr viðjum van- ans. Stjórnandi sem nær árangri er sá sem hjálpar fólkinu sínu að ná árangri. Með því skapast arður innan fyrirtækja. Aðeins með því að breyta venjum okkar getum við náð meiri árangri en það er hægara sagt en gert. Hver við erum ákvarðast af venjum okkar og því getur verið mikið átak að breyta þeim. Þegar það tekst getum við verið full- viss um að ná auknum árangri í viðfangs- efnum okkar. 7 venJUr taktu ábyrgð – í stað þess 1. að bregðast einvörðungu við aðstæðum. hafðu endinn í huga – gefðu þér 2. tíma til að skapa persónulega framtíðarsýn og markmið. Byrjaðu á byrjuninni – verðu tíma 3. þínum í það sem samræmist sýn þinni og þeim hlutverkum sem þú skilgreinir fyrir líf þitt. hafðu hag beggja að leiðarljósi í 4. samningum og samskiptum. leitastu við að skilja aðra áður en 5. þú ferð fram á að aðrir skilji þig. leitastu við að skapa heild sem er 6. sterkari en summa einstaklingana sem hana mynda. Brýndu öxina – aðeins með því 7. að bæta stöðugt við hæfni okkar getum við náð hámarksárangri. Hvað viltu? sjáðu lokatakmarkið fyrir þér; gefðu þér tíma til að skapa persónulega framtíðarsýn og markmið. Sthephen R. Covey og Barak Obama, Bandaríkjaforseti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.