Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 61

Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 61
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 61 hefur aldrei verið meira að gera hjá okkur á þessu sviði heldur en nú. Mest eru þetta fyrirtæki og stofnanir sem panta en einstaklingar panta einnig fyrir ýmsar veislur og uppákomur. Við þjónum ekki mjög stórum samkomum en öllum venjulegum fundum, stjórnar- fundum, litlum ráðstefnum og uppákomum í fyrirtækjum þar sem fjöldinn er þetta frá tíu upp í tuttugu manns. En þegar svo ber undir getum við boðið veislur fyrir stærri mannfagnaði.“ Jómfrúin er dagstaður og er opinn frá kl. 11–18. Undantekning er desember en þá er opið til 22 mörg kvöld: „Sá mánuður er gífur- lega stór hjá okkur. Mikið er um fjölskyldur og vinahópa sem koma í desember og hef ég heyrt fleiri en einn segja að jólastemningin sé ekki almennilega komin fyrr en búið er að fara út að borða á Jóm- frúnni. Löngu áður en desember rennur upp er upppantað á öllum helstu álagstímum og get ég sagt til gamans að við fengum nýlega borðpöntun fyrir 19. desember á þessu ári.“ Engin ástæða til að breyta því sem virkar Að sögn Jakobs hefur það alltaf verið mottó staðarins að þegar byrjað er á einhverju sem vel tekst til með þá er að halda því áfram. Þannig er það með sumardjassinn: „Þó að alls ekki sé um mikla tekjulind að ræða höldum við djassinum áfram enda þótti okkur takast vel til í upphafi og djassinn auglýsir staðinn. Í dag er sumardjassinn okkar fastur liður í bæjarlífinu á sumrin.“ Útlitslega séð hefur Jómfrúin verið eins í þrettán ár og Jakob er ekkert að fara að breyta honum. „Þegar eitthvað virkar er engin ástæða til að breyta. Við vorum mjög ánægðir með hvernig til tókst í upphafi og það á einnig við um gesti okkar, framundan er að halda áfram á sömu braut, Við getum alveg hugsað okkur að auka enn meira við veisluþjónustuna en það kemur í ljós hvað verður. Ég lít björtum augum til framtíðarinnar þótt á móti blási nú um stund í þjóðfélaginu.“ við fórum öðruvísi leið í að auglýsa veisluþjón- ustuna, nýttum okkur sambönd og þegar um- ræðan fór af stað um veisluþjónustu okkar var ekki að spyrja að því að fljótt varð mikil aukning í þessari starfsemi. Það hefur aldrei verið meira að gera hjá okkur á þessu sviði en nú. Jómfrúin er vinsæll hádegisverðarstaður og er þá yfirleitt setið við öll borð og málefni dagsins krufin til mergjar yfir góðum veitingum. Jakob Jakobsson segir að á þeim þrettán árum sem hann og Guðmundur Guðjónsson eiginmaður hans hefi rekið smurbrauðsveitingahúsið Jómfrúna hafi þeimm ekki fundist ástæða til að breyta enda strax ánægðir með hvernig tókst til í upphafi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.