Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 88

Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 Guðni ágústsson var 14 ára nem- andi við héraðsskólann á laugarvatni þegar hann hélt ræðu í fyrsta skipti. hann fór þá í kappræður um íþróttir við félaga sína. síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og þær eru margar ræðurnar sem Guðni hefur flutt, svo sem á alþingi og á ýmiss konar fundum og samkomum – þingræður og ráðherraræður ásamt alls konar tækifærisræðum. „ræðumennska er ein aðalleið stjórnmálamannsins til að koma hugsunum sínum á framfæri og ná til fólks.“ að ýmsu þarf að hyggja áður en ræðumaður hefur mál sitt. Guðni bendir á að huga þurfi að umhverfi og aðstæðum, allt of sjaldan sé hugað að lykilatriðum ræðumannsins en að þar búi söngvarinn við meiri umhyggju. ræðustóll, lýsing og hljóðkerfi þurfa að vera í lagi en hann segir að þessi atriði séu oft í ólagi. „ræðan þarf að vera vel undir- búin og flutningur frjálslegur, gott er að tala út frá punktum en upplestur slítur samband við salinn. Þá þarf ræðumaðurinn að ná augnsambandi við áheyrendur en augun eru spegill sálarinnar.“ upphaf ræðunnar þarf að vera markviss, ró og festa þarf að ein- kenna ræðumanninn og hann þarf að flytja mál sitt af ástríðu og hugsjóna- eldi. Pólitísk ræða verður að byggja á lausnum og fjalla um nútíð og fram- tíð. einlægni ræðumannsins er mik- ilvægur eiginleiki til að sjá og sigra fundinn. illt umtal er löstur. „hnyttni og gamansemi er góð með en gamansemin þarf að koma af sjálfu sér og prýða ræðuna. röddin er hljóðfæri ræðumannsins og þarf hún að vera óþvinguð; gott er að nota sér blæbrigði raddarinnar til áherslu og halda sig við aðalatriðin. Þá skiptir máli hvernig ræðumaðurinn ber sig og þarf ró og yfirvegun að ein- kenna hann; látbragði ber að stilla í hóf. einlægni er nauðsynleg og loka- orð verða að vera hnitmiðuð.“ Guðni Ágústsson. ,,Hnyttni og gamansemi er góð í hófi en gamansemin þarf að koma af sjálfu sér og prýða ræðuna.“ Galdurinn Við Góða ræðu Augun eru spegill sálarinnar Guðni ágústsson er vinsæll og eftirsóttur ræðumaður á samkomum og árshátíðum. „Það hefur alltaf gefið mér mikið og er skemmtilegasti hlutinn af starfi alþingis- mannsins, að vera með fólkinu í landinu. Ég er bundinn þjóðlegum fróðleik, húmor, glettni og sögum úr samtíðinni. Ég hef alltaf fengið mikið af tilboðum um að vera heiðurs- gestur og ávarpa. Það er gaman að takast á við þetta svona í hófi. Það gefur mér heilmikið og svo lengir hlát- urinn lífið. Það er gott að hlæja saman og finna til með fólkinu í landinu.“ Þegar sigrún sigurðardóttir, framkvæmda- stjóri hjá Congress iceland, er spurð hvað þurfi að hafa í huga þegar halda á góða ráðstefnu segir hún að fyrst og fremst þurfi að vera gott kerfi til að halda utan um ferilinn. í því sambandi nefnir hún skrán- ingu þátttakenda á netinu, að þeir geti gert breytingar ef á þarf að halda og á netinu ættu að vera sem ýtarlegastar upplýsingar um allt sem snýr að væntanlegum gestum. má þar nefna sem dæmi gististaði sem í boði eru, fyrirlestra og skoðunarferðir. ráðstefnugestir þurfa að geta fengið sem mestar upplýsingar fyrirfram þannig að þeir komi vel undirbúnir. allur aðbúnaður og umgjörð þarf að vera góð. „Þeir sem sjá um ráðstefn- una þurfa að hafa yfirsýn yfir þá sem skrá sig, aðbúnaður þarf að vera góður, hann þarf að mæta kröfum þátttakenda, túlkaþjónusta þarf oft að vera til staðar, gott sýningarsvæði ef um styrktaraðila er að ræða sem þurfa að kynna vörur í tengslum við ráðstefnuna. hljóðkerfi þarf líka að vera gott, svo og önnur tækniþjón- usta sem við á í hvert skipti. mikilvægt er að boðskapur ráðstefnunnar skili sér vel til fundargesta. Þá þarf að vera í sambandi við góða samstarfsaðila eins og hótel, rútufyrirtæki, matsölustaði og aðra aðila sem selja þjónustu tengda ráð- stefnum svo öll sú þjónusta sem snýr að gestum sé fyrsta flokks.“ Sigrún Sigurðardóttir. ,,Þá þarf að vera í sambandi við góða samstarfsaðila eins og hótel, rútufyrirtæki, matsölustaði og aðra aðila sem selja þjónustu tengdri ráð- stefnum svo öll sú þjónusta sem snýr að gestum sé fyrsta flokks.“ ráðstefnuhald Góður aðbúnaður og umgjörð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.