Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 99

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 99
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 99 s t j ó r n u n Þau 5 hugtök af 19 sem stjórnendur þekktu best 1 Team Work (Hópvinna). 2 Strategic Planning (Stefnumótun). 3 Outsourcing (Úthýsing). 4 Total Quality Management – TQM. (Gæðastjórnun). 5 Benchmarking. (Samkeppnisviðmið) Þau 5 hugtök af 19 sem stjórnendur notuðu mest 1 Team Work (Hópvinna). 2 Strategic Planning (Stefnumótun). 3 Customer Segmentation (Greining viðskiptavina). 4 Pay-for-Performance (Frammistöðutengt launakerfi). 5 Performance Appraisals (Frammistöðumat). Þekking og notkun íslenska stjórnandans virðist allnokkur á þekktum hugtökum og aðferðum í stjórnun. Um helmingur stjórnenda virtist þekkja þessi hugtök og aðferðirnar vel og ef þeir sem svöruðu vel eða nokkuð vel eru tekin saman voru það yfir 80% svarenda. 25% segjast nota hugtökin Annan tón kveður við þegar spurt var um hve mikið þeir notuðu þessi hugtök og aðferðir. Þótt enn sé það meirihlutinn sem segist nýta þau eitthvað, eða 64%, þá er aðeins um fjórðungur stjórnenda sem kveðst nota þau mikið. Þekking ÍsLenska stjórnanDans Á hugtökuM? Til þessa að meta marktækni listans sem mælitækis voru stjórnendurnir beðnir um að nefna þau stjórnendahugtök og/eða aðferðir sem þeir þekktu eða notuðu og ekki voru nefnd í könnuninni. Flest þeirra sem þeir nefndu voru afbrigði af þeim sem nefnd voru í könnuninni en örfá ný voru nefnd og þá aðeins af einstaka stjórnendum. Þau voru Management by Objective (MBO), Management by Walk around (MBW), Agile theory of development and Chaos Theory. eru stjórnenDurnir ÁnÆgÐir MeÐ hugtökin? Frekar mikil ánægja er meðal stjórnenda íslenskra fyrirtækja með þessi hugtök og aðferðir og ekki merkjanleg óánægja. Tæpur þriðjungur þeirra var hins vegar á báðum áttum. Það kemur ekki á óvart en meiri þekking á þessum hugtökum virðist auka ánægju og notkun þeirra. Þekktustu og mest notuðu hugtökin og/eða aðferðirnar sam- kvæmt svari stjórnenda bera vott um það að það þurfa ekki endilega að vera þekktustu hugtökin sem eru notuð mest. Þau 5 hugtök af 19 sem stjórnendur þekktu mest 1 Team Work (Hópvinna) 2 Strategic Planning (Stefnumótun) 3 Outsourcing (Úthýsing) 4 Total Quality Management - TQM (Gæðastjórnun) 5 Benchmarking Þau 5 hugtök af 19 sem stjórnendur notuðu mest 1 Team Work (Hópvinna) 2 Strategic Planning (Stefnumótun) 3 Customer Segmentation (Greining viðskiptavina) 4 Pay-for-Performance (Frammistöðutengt launakerfi) 5 Performance Appraisals (Frammistöðumat) Eins og sést á listunum yfir þau fimm sem oftast voru nefnd eru efstu tvö alveg eins varðandi þekkingu og notkun en næstu þrjú ólík. Einnig má nefna að Stefnumiðað árangursmat (Balanced Scorecard) var t.d. í 9. sæti yfir þekktar stjórnunaraðferðir en í 12. sæti í notkun og Benchmarking var í 5. sæti yfir þekkt hugtök en 9. sæti yfir þau sem eru mest notuð. Íslenski stjórnandinn í könnuninni var skoðaður sérstaklega í tengslum við aldur, reynslu, menntun og aðra þætti sem áhrif gætu haft á upptöku nýrra stjórnendaaðferða. Aldur stjórnendanna var breiður en eldri stjórnendur virtust sjaldnar hafa heyrt minnst á þessi hugtök og/eða aðferðir en yngri stjórnendur og síðarnefndi aldurinn virtist tilbúnari í að nýta sér þau. Þessi munur var þó engan veginn afgerandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.