Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Síða 60

Frjáls verslun - 01.02.2005, Síða 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 ÍMARK AUGLÝSINGAHÁTÍÐIN „Aðalatriðið var að ná athygli með glaðværum hætti því bankarnir virtust í augum flestra námsmanna veita sam- bærileg kjör. Markmiðið var að festa KB-banka í sessi sem góðan valkost og reyna að fá námsmenn til að hugsa fyrst til okkar við ákvörðun um viðskipti,“ segir Steinunn Hlíf Sigurðardóttir, mark- aðsstjóri KB-banka. Á ÍMARK -hátíð- inni vann bankinn lúðurinn í tveimur flokkum, það er fyrir sjónvarpsauglýsingu og auglýsinga- herferð ársins. Í auglýsingum var skapaður hinn eini og sanni Námsmaður og keyrt á slagorðinu Nám er lífsstíll. „Hug- myndafræðin var sú að bregða á leik með ungu fólki og reyna að vera í liði með því á þeirra eigin forsendum, fremur en prédika um hvað væri þeim fyrir bestu í fjár- málum,“ segir Steinunn um auglýsingarnar sem unnar voru á auglýsingastofunni ENNEMM - með Þorstein Guðmundsson í hlutverki námsmannsins. „Hugmynda- vinnan gekk hratt fyrir sig og við vorum samstíga frá upphafi um hver markmiðin væru og hvert stefna skyldi.“ Í framhaldi af sjónvarps- og blaðaherferð vorum við með kynningar í skólum þar sem útibú bankans seldu og kynntu Náms- mannalínuna, stundum með því að Náms- maðurinn sjálfur steig á stokk og skemmti viðstöddum. Námsmaðurinn er jafnframt orðinn vinsæll veislustjóri á árshátíðum nemendafélaga og það segir Steinunn sýna glöggt hve vel þessi aug- lýsingaherferð hafi lukkast. „Í könnun sem Gallup gerði meðal ungs fólks kom í ljós að 33% ungmenna telja að KB-banki höfði mest til ungs fólks en næsti banki á eftir var með rúm 26%.“ Að sögn Steinunnar Hlífar hefur KB-banki lagt sig fram um að veita bestu námsmannakjörin og veita alla þá þjónustu sem uppfyllir kröfur námsmanna. „Þetta er bankanum mikilvægur markhópur, líkt og aðrir ein- staklingar sem þurfa á fjármálaþjónustu að halda, og ungt fólk þarf góða þjónustu þegar fyrstu skrefin í fjár- festingum eru stigin að námi loknu,“ sagði Steinunn að lokum. SJÓNVARPSAUGLÝSINGAR AUGLÝSINGAHERFERÐIR Glaðværð og góður valkostur ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Hringt í Göran Í flokki útvarpsauglýsinga voru það aug- lýsingar Íslenskra getrauna sem bestar þóttu. „Undanfarin ár hefur salan á Lengjunni minnkað yfir sumartímann en til þess að breyta þeirri þróun var ákveðið að fara í útvarpsherferð yfir sumartímann þar sem aðaláherslan var lögð á EM í knattspyrnu og íslenska boltann. Þetta bar árangur því síðasta sumar og raunar árið allt var einstaklega gott í sölu,“ segir markaðsstjórinn Stefán Pálsson. Auglýsingin sem fékk verð- launin gekk út á að Þórhallur Sverrisson, Tóti, sem er velþekktur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Íslenska draumnum reynir að hafa uppi á Sven Göran Ericsson, þjálfara enska landsliðsins. „Þetta var reyndar hluti af stærri auglýsingaherferð sem gekk út að Tóti hringdi í íslenska þjálfara og leikmenn og Úr námsmannaauglýsingum KB sem heppnuðust vel og vöktu athygli. Steinunn Hlíf Sigurðardóttir. Vinsæll banki. Steinunn Hlíf og tekur við Lúðrinum fyrir sjónvarpsauglýsingu árs- ins. Verðlaunin gaf Skjár 1 og Magnús Ragnarsson sjónvarpsstjóri afhenti. KB BANKI ENNEMM ÍSLENSKAR GETRAUNIR ENNEMM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.