Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 25
tímarit máls og menningar 207 nú allir okkar ritdómarar, allir okkar bókmenHtafræð- ingar, prófessorar og embættismenn? Fram, fram, allir vorir menn. Og það stóð ekki á skaranum. Guðbrand- ur Jónsson var sjálfsagður að færa upp ballið. Hann var kollega skáldsins, prófessor af náð ríkisstjórnar- innar, eins og hann. Honum fórust svo orð: „Það þarf ekki frekar orðum að því að eyða, að Guðmundur Haga- lin hefur hér skapað meistaraverk. Það er tilgerðarlaust og tilburðalaust, einfalt og látlaust, og þessvegna er það meistaraverk.“ Það skal tekið fram, að þetta á ekki að skiljast sem öfugniæli. Alexander Jóhannesson, pró- l'essor i íslenzku, skrifaði á þessa leið: „Ég las bók- ina með sérstakri ánægju. Hún er að mínu áliti meist- aralega samin, á vönduðu og ágætu máli og ber vott um ritsnilld á hverri síðu.“ Það þarf enginn að væna prófessorinn um, að liann hafi skrifað þessi orð í háði. Guðmundur Finnbogason skrifaði: „Með þessari bók liefur hann (þ. e. Hagalín) setzt á æðsta bekk söguskálda vorra.“ Og þannig mætti lengi telja. Það kom heilt flóð af ritdómum, lýsingarorð í hástigi um þetta dásamlega verk og þennan undrahöfund. En kjarna þeirra allra dró Ólafur Tliors, ráðlierra, saman i þessar gullvægu setningar i boðskap sínum til þjóðarinnar i útvarpinu 1. des. 1938: „I hinni meistaralegu skáldsögu, Sturlu i Vogum, er íslendingum opnuð lind, sem þeim er hollt að bergja af, sem fyrst og sem mest. Þar streymir fram hinn sanni og ómengaði fullveldismjöður .... Þessar myndir, sem i senn minna á Ijóðræna fegurð og þýðleika Jónasar Hallgrímssonar, manndóm og kraft Hannesar IJafsteins og útilegumann Einars Jónssonar, eru svipleiftur hinnar íslenzku þjóðarsálar“. Hærra varð ekki komizt. Sturla i Vogum, list og snilld og Guðmundur Hagalín, voru á hvers manns vörum. All- ar hinar smekkvísu, göfugu sálir, sem í langa tíð liöfðu ekki getað tekið sér bók í hönd af ótta við klám og iilmennsku, settust nú við og lásu um það, hvernig Guð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.