Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 36
218 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og stóð fastar á því en fótunum að ermarnar væru of langar, eða hann væri of víður á axjirnar. Eina ástæðan fyrir því að kaupmenn umbáru liann yfirleitt var sú að liann hafði orð á sér fyrir að ganga vel til fara, og það var talsverð ókeypisauglýsing að selja hon- um föt. Fyrir bragðið mundu aðrir strákar koma i hópum í búðina og kaupa föt við venjulegu verði. Að öðru leyti var Harri mesti leiðindaskrjóður. Og meira en það, ekki hafði hann fyrr fest kaup á hlut en hann tólc til að ræða um gagnkvæmni, að gagnkvæmni væri einmitt grundvöllur amerískrar verzlunar, og fór að reyna að selja kaupmanninum landskjálfta-áhyrgðir eða spánnýjan stúðbeikara. Og það voru fleiri þau skipt- in sem honum tókst þetta. Yerzlunarfóllc í öllum átt- um keypti landskjálftaábyrgðir til þess eins að stöðva í Harra talflauminn. Hann prúttaði sjálfur og hann gekk að því vísu að aðrir prúttuðu, svo hann setti alltaf upp prútthelt verð, en síðan sló hann af niður í venjulegt verð. Kaupunautar hans glöddust af þessu. Þarna liafði Harri ekki varað sig á þeim, hugsuðu þeir og þóttust góðir. En það var Harri sem hló í hjarta sínu svo lítið bar á. Það var eitthvert árið að allt var að falla i rúst í Jóakimsdalnum út af frosti sem var hér um bil búið að eyðileggja vínuppskeruna og appelsínurnar. Harri settist í stúðbeikarann sinn og ók upp i sveit. Frosnar appelsínur voru með öllu einskisnýtar, af því að heil- hrigðisstjórnin hannaði að selja þær, en Harra datt nokkuð í hug. Hann ók til aldingarðanna og leit á livar trén svignuðu undir appelsínunum, sem nú voru verð- lausar. Hann fann hændurna að máli og sagði þeim live sig tæki þetta sárt. Síðan sagði hann: „En hver veit nema ég geti lijálpað ykkur svolítið. Ég get notað kölnu appelsínurnar ykkar . .. sem fóð- ur lianda svínum og nautgripum. Svín kæra sig hvergi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.