Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 49
TÍMARIT MÁLS OG MEXNINGAR 231 banvænum geiri í hjarta lýðræöisins, sem hafði leitað til þess sem samherja og fóstbróður. Ekki er það ofmælt hjá Vilmundi, að þetta er „lýðræði i ekki mjög rúmri merk- ingu“. n Vilmundi virðist vera nokkuð ljós þessi hætta, sem þingræðið liefur í sér fólgið, því mælir hann á þessa leið: „Er ég þannig ekki ugglaus um, að lýðræðinu og skipu- lagsliáttum þess kunni að stafa nokkur hætta af sjálfu sér, eða réttara sagt: ég veit það með vissu“. Það er ljóst, hvað fyrir ræðumanni vakir, þótt ekki sé heppilega að orði komizt. Vitanlega getur lýðræðinu aldrei stafað hætta af sjálfu sér, réttara væri að segja, að lýðræðinu gæti staf- að hætta af skipulagsháttum sínum, liinu svonefnda þing- ræði. Það er ekki hægt að afnema lýðræðið á lýðræðisleg- an hátt, en það er liægt að afnema lýðræðið eftir þingræð- islegum leiðum, eins og dæmi Frakklands sýnir ljóslegast. Það var ekki heldur að ástæðulausu, að Vilmundur lýsti þessum ugg sínum við þetta tældfæri. Tillaga þremenn- inganna var ekkert annað en tilraun til að vega að lýðræð- inu með þingræðislegum vopnum. Vilmundur hefur hlot- ið lof mikið fyrir að standa fremstur í hrjósli fylkingar til varnar. En þegar maður býst til vamar fyrir göfugí mál, þá ber að vanda vopnaburð og sérstaklega gæta þess að höggva ekki að þeim, sem verja skal. En það hefur Vil- mund hent við þetta alvarlega tækifæri. í vörn hans bregð- ur fyiár ummælum, sem í eðli sínu eru mjög ólýðræðis- sinnuð og vel mætti styðja sig við til að ná sams konar árangri gegn lýðræðinu og fyrir þremenningunum vakti. Tilgangur þremenninganna lá í augum uppi, hann var sá að gefa valdamönnum þjóðfélagsins enn fullkomn- ari réttlætingu fyrir ofsóknum á hendur ákveðnum flokki manna en fyrir var. Það var gefin allítarleg lýsing á þess- um mönnum, er ofsækja skyldi, en það kemur ekkert mál- inu við, hvernig sú lýsing var, eða hvaða flokkar það eru, sem raunverulega eiga þá lýsingu skilið, hitt er nægilegt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.