Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 53
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 235 þau. En verði niður brotinn grundvöllur sá. sem íslenzk stjórnarskipunarlög nú ætlast til, að barizt sé á um þjóð- íetagsleg málefni, þá verður það að vera á ábyrgð þess, sem þann grundvöll brýtur, ef við verðum að taka upp baráttuna á öðrum grundvelli. Við gætum ekki frekar en aðrir barizt á grundvelli, sem ekki væri lengur til. IV. Um leið og við Vilmundur lýsum yfir því sameiginlega áliti okkar, að lýðræðið sé einn hinn mesti kjörgripur sér- hvers þjóðfélags, þá höfum við báðir opin augun fyrir því, að um blessunarríka ávexti þess veltur á mestu, að fólkið, sem lýðræðið hefur í skaut fallið, kunni rétt með það að fara, sér til þroska og hamingju, og læri að vaka yfir því, að það sé ekki frá því tekið. Þess vegna hljóta allir lýð- ræðisvinir að leggja á það mjög ríka áherzlu að færa al- þýðunni sem fullkomnasta fræðslu um sérhver þau mál, er liana varðar, forðast að blekkja hana í nokkru, kapp- kosta, að hún geti öðlazt sem sannastar og nákvæmastar hugmyndir um sérhver þau mál, sem hún þarf að taka afstöðu til. Þetta gildir vitanlega eins um það, þegar ein- hverjum finnst ástæða til að gera sérstakar ráðstafanir gagnvart þeim stjórnmálaflokki, sem ég tilhevri og stefnu hans, sósialismanum. Hver sá lýðræðissinni, sem vill, að fólkið taki sem sannasta ogfarsællegasta afstöðu tilþessa flokks, hann getur því ekki verið þekktur fyrir að afgreiða jafnalvarlegt mál og jafnt snertandi undirstöðuatnði lýð- ræðisins með slagorðum, eins og „óaldarflokkur“ og „of- beldisflokkur“. Ef þetta væri skoðun hans, þá er auðvilað sjálfsagt, að hann noti þessi orð, en þá verður hann jafn- hliða að gera fólkinu það ljóst, í hverju okkar óaldarhátt- ur liggur og af hverju ofbeldisheitið skal okkur hlotnast, hvort það er af því, að við höfum öðrum fremur ofbeldi i frammi og þá á hvern hátt það hefur birzt, eða af því að við erum öðrum mönnum fremur ofbeldi beittir og ])á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.