Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Page 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Page 74
Mál og menning. Hið 25 manna fclagsráð, sem getið var um í siðasta liefti tíma- ritsins, að tilnefnt hefði verið til að kjósa stjórn Máls og menn- ingar og semja lög fyrir félagið, kom saman á fund 12. október síðastliðinn. Voru á þeim fundi gerðar nýjar samþykktir fyrir Mál og menningu og eru þær prentaðar í heilu lagi hér á eftir. í félagsráði eru þessir menn: Aðalsteinn Sigmundsson, kennari, Arni Friðriksson, fiskifræðingur, Björn Franzson, fréttaritari, Eiríkur Baldvinsson, kennari, Eiríkur Magnússon, kennari, Erlendur Guðmundsson, skrifstofustjóri, Guðmundur Thoroddsen, prófessor, Gunnar Gunnarsson, rithöfundur, Gunnar M. Magnúss, kennari, Halldór Stefánsson, rithöfundur, Haildór Kiljan Laxness, rithöfundur, Haukur Þorleifsson, aðalbókari, Jens Figved, framkvæmdastjóri, Jóhannes úr Kötlum, skáld, Kristinn E. Andrésson, magister, Lárus H. Blöndal, starfsmaður Alþingis, Ólafur H. Sveinsson, forstjóri. Páll ísólfsson, tónskáld, Ragnar Jónsson, fulltrúi, E. Ragnar Jónsson, forstjóri, Ragnar Ólafsson, lögfræðingur, Sigurður Nordal, prófessor, Sigurður Thorlacius, skólastjóri, Þórbergur Þórðarson, rithöfundur, Þórhallur Bjarnarson, prentari. í stjórn félagsins voru kosnir: Kristinn E. Andrésson (formað- ur), Sigurður Thorlacius (varaformaður), Sigurður Nordal, Hall- dór Kiljan Laxness og Ragnar Ólafsson, allir án atkvæðagreiðslu. í varastjórn voru kosnir: Ragnar Jónsson, fulltrúi, og Jens Fig- ved; endurskoðendur: Haukur Þorleifsson og Sverrir Thorodd- sen, og til vara Þórhallur Bjarnarson. Mál og menning gat aðeins gefið út þrjár bækur á þessu ári: Skapadægur, Rit eftir Jóhann Sigurjónsson, fyrra bindi, og Tíma- rit Máls og menningar (þrjú hefti). Þetta er minni útgáfa en

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.