Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 6
212 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR húsakynni, aö til vansæmdar megi teijast höfuðborg bókelskrar menningarþjóðar? Spyrjum vér aftur: Hvert á æskan i Reykjavík að sækja islenzk- ar, siðbætandi og menntandi skemmtanir? Hvar á liún að dansa ein sér í rúmgóðum sölum við heilnæmt andrúmsloft? Hvar á hún að iðka glímur og aðrar heilsusamlegar íþróttir, er hana fýsir að stunda, þegar íþróttafélögin verða að leggja niður mik- inn hluta æfinga sinna sakir húsnæðisleysis? Hvar á hún að sitja i stórum hópum við lestur góðra bóká? Hvar á hún að sitja að tafli? Hvar á hún að hlusta á skáld sín, tónsnillinga, fyrirlesara o. s. frv.? Hvar á hún að ræða áhugamál sin og efla félagsþroska sinn? Þannig mætti lengi spyrja. En hvað á að gera? Bæjarvöldunum er sýnilega til engra úr- lausna treystandi í þessu máli. Þau virðast hafa það eitt sjónar- mið að láta eigendur skemmtistofnana liafa sem óbundnastar liendur til að græða sem mest á setuliðinu og öðrum. Eina bjargráðið virðist geta orðið það, að æskulýðurinn sjálf- ur bindist öflugum samtökum, annaðhvort fyrir tilstilli starfandi félaga, eins og t. d. hinna fjöhnennu íþróttafélaga, eða með stofn- un nýrra félaga, og hefjist þegar í stað handa um byggingu iþrótta- og samkomuliallar, sem yrði eins konar félags- og tómstundaheim- ili, og þá væntanlega menningarheimili Reykvíkskrar æsku, og um leið fyrir ungt fólk utan af landsbyggðinni, sem dvelur í Reykjavík um stundar sakir. S. Th. * MÓTSPYRNA DANA. Fregnir þær, sem berast frá hernumdu löndunum i Evrójpu, eru svo mjög af skornum skammti og á þann liátt liingað komnar, að torvelt er að gera sér ákveðnar hugmynd- ir um það, sem fram fer i löndum þessum. Augljóst er þó, að þar eru bágindi mikil meðal alþýðu manna, hvers konar frelsisskerð- ing, kúgun og ofsóknir. Er skemmst að minnast þeirrar ódæma villimennsku, er 50 saklausir borgarar i Frakklandi voru myrtir opinberlega til hefnda fyrir það, að einn þýzkur hermaður liafði verið drepinn, og þessum endemis fólskubrögðum var ekki beitt einu sinni og á einum stað aðeins, lieldur oftar og víðar í land- inu. Þá hafa borizt fregnir um hungursneyð i Belgíu, ægileg hryðju- verk í Tékkíu og Júgóslavíu og æ í æ koma fregnir um aftökur mikilsmetinna borgara í Noregi. Almennt mun hafa verið litið svo á hér heima, að í Danmörku myndu ástæður betri en í öðrum hernumdum löndum meginlands- ins, bæði um matföng, réttarfar og flest annað. En nú siðustu Jagana berast fréttir þaðan, sem benda á, að einnig þar i landi Frh. á bls. 282.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.