Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 35
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 241 Þessi sannindi skildi John Carmody, er hann stóð við dagstofugluggann sinn og starði á glaðværðina, ysinn og þysinn á götunni. Hann var að reyna að hugsa um mikil- væg mál og merkileg, en honum tókst ekki almennilega að fesla hugann við þau. Ilið eina, sem hann gat munað þá í svipinn, var nokkuð, sem litla telpan hans hafði sagt við hann kvöld eitt fyrir þrem vikum eða svo. Þetta kvökl liafði hann haft heim með sér af skrifstof- unni vélritað uppkast af hinni árlegu skýrslu til hluthaf- anna. Eins og þá var háttað, gat þessi- skýrsla haft mikil áhrif á framtíð hans sjálfs, konu hans og litlu telpunnar þeirra. — Hann settist við að lesa skýrsluna fyrir kvöld- verð. Hann varð að ganga úr skugga um, að hún væri rétt, þvi að það var svo áríðandi. En rétt þegar hann var að snúa við blaði, kom Magga litla, dóttir hans, inn. Hún var með bók undir liendinni og sagði: „Sjáðu, pabbi.“ Hann leit upp sem snöggvast og sagði: „Ný bók? Nei, en hvað það er gaman.“ „Já, pabhi. Viltu lesa mér sögu úr lienni?“ „Nei, elskan, — ekki núna í þessum svifunum, harnið gott.“ Magga litla stóð nú þarna, og pabbi hennar las grein í skýrslunni, þar sem hluthöfum var skýrt frá ýmsum nýj- um vélum, sem fengnar höfðu verið í verksmiðjuna í stað gamalla véla. Og Magga litla var að segja, feimnislega, en þó með nokkrum vonarblæ í rómnum: „En hún mamma sagði, að þú mundir gera það, pabbi.“ Hann leit upp úr blöðunum. „Mér þykir það ósköp leið- inlegt, elsku Magga mín, en ég hef svo mikið að gera, að ég má ómögulega vera að því. Kannski hún mamma þín vilji lesa hana fyrir þér.“ „Nei,“ sagði Magga ofur kurteislega. „Hún mamma er uppi á lofti, og hún liefur miklu meira að gera en þú. Viltu ekki lesa með mér bara þessa einu sögu? Sko — er ekki myndin í lienni yndisleg, pabbi?“ 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.