Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 66
272 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR til stríðs kæmi. Sjaldan hafa stórveldisliagsmunir Bret- lands og Frakklands verið i meiri hættu en í spönsku horgarastyrjöldinni, sjaldan höfðu þessi ríki meiri á- stæðu til að taka í taumana en þá, og liefta sókn fas- istaríkjanna í vesturhluta Miðjarðarhafsins. En — það var líka meira i húfi en brezkir og franskir stórvelda- hagsmunir. Á Spáni glímdu bylting og gagnbylting, á Spáni reyndu lýðræðisöfl vorra tíma afl við alþjóðleg- an fasisma, á Spáni var harizt um pólitíska framtið vor allra. Og yfirstéttarklikur þær, sem voru við völd á Frakklandi og Englandi skipuðu sér í lið gagnbylt- ingarinnar og veittu spánska lýðveldinu banasárið eft- ir langa og harða viðureign. Enska stjórnin neyddi stjórn Alþýðufylkingarinnar frönsku til að neita spánska lýðveldinu um vopn, og Blum-ráðuneytið brast þrelc til þess að standast sókn Englands og hinna óðu geltandi hunda franska afturhaldsins. Fall liins spánska lýðveldis var úrslitaósigur lýðræðisaflanna í Evrópu á þessu tímabili. Nazismanum var sigurinn vís. Hrun Tékkóslóvakíu var ekkert annað en eðlileg afleiðing þess, sem á undan var gengið, eins og kistulokið ofan á líkkistuna. En þá var Frakkland ekki heldur lengur til sem stórveldi. Það var ekki annað en annexía Eng- lands — eða Þýzkalands — eftir því sem verkast vildi, enda leið ekki á löngu áður en hinn nazíski kirkju- vörður fór að hirða nytjarnar af henni. Nú var allt étið, sem ætt var. Franska lýðveldið var búið að ganga á milli hols og höfuðs á lýðræði megin- landsins. Nú var aðeins eftir að þurrka burt síðustu leifar þess heima fyrir og ota bryndrekum nazismans austur til Bússlands til þess að slá tvær flugur í einu höggi: mæða Þýzkaland og svæla bolsévismann út úr greni sínu. Þá var lífstakmarki hins franska og brezka auðvalds náð. En þetta fór á annan veg, eins og kunn- ugt er. Áður en varði var Bretland og Frakkland kom- ið í styrjöld við Þýzkaland, beinlínis gegn vilja sínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.