Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Síða 82
288 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að deila með þjóðinni hinum nýju og frjósömu lista- áhrifum, er maður fékk í metropólum Evrópu. Þetta kannast alþjóð við. Hitt veit hún ekki, að hvernig sem maður er af vilja gerður, er ómögulegt að gefa nema litla hugmynd um listirnar eða sjálfan sig til fullnustu, nema allir leggist á eitt um að breyta jarðveginum, og gera staði þá, er listin heldur til húsa, vistlega og sam- boðna anda listanna. Flest samkomuhús úti á landi eru algerlega úrelt, óvistleg og óvirðuleg til þess, er þau eiga að notast. Þar sem þjóðin kemur saman til að ræða áhugamál sín eða hlusta á skáld og listamenn og menntamenn sína, eiga auðvitað að vera fegurstu hús íslands. Að liafa húsin eins og þau eru nú, rusla- kistur með smekklausum úthúnaði, fölskum harmóní- um eða píanóum, hekkjum, sem neyða fólk til að húka „sem hnipin þjóð í vanda“ — sem hún þó ekki er — leiðist mér að þurfa að orðlengja fleira um. Þegar þessu verður breytt, ætti svo undir yfirstjórn ráðherra þess, er menntamál heyra undir, að verða stofnað félag, er væri í sambandi við beztu listunnara og menntamenn kaupstaða og dreifhýla landsins og hefði það starf að flytja listirnar út til fólksins. Þá gætu skáld, hljómlistarmenn, myndlistarmenn og aðrir and- ans menn íslands dreift fegurðarauði hins íslenzka anda út til yztu annesja Islands, eins og lijartað dreifir nýju blóði í allar æðar líkama vors, svo vér lifum .... * * * Ástandið í bæjunum úti á landi er hér um hil eins alls staðar, er maður heimsækir þorpin. Það stendur alltaf illa á í þeim, alltaf svo mikið að gera. Það er líkt með þeim öllum: umboðsmaður minn hringir mig upp og biður mig að flytja hljómleikana frá sunnu- deginum einn dag fram, því að á sunnudögum kemur auðvitað stóri stjórnmálaflokkurinn með stórt prógram fyrir áhangendur sina. Það er aíltaf eins — skemmtun,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.