Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Qupperneq 93
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 299 óánægt á báðum stöðum, laust i allri rás, sér ekkert til að lifa fyrir, eltist helzt við frjálsar ástir; aldraðar sveitakonur, ógæfu- samar og ráðalausar, sjá á eftir barnaliópi sinum hverfa eitthvað út í buskann; vondauft, skilningslaust fólk á alla tilveru sína og aðstöðu. Önnur spegilmynd þess eymdar þjóðfélags, sem við lif- um i, er afstaða höfundarins og úrlausnarráð hans: höfuðper- sónan, verkamaður úr Reykjavík, flækist upp í sveit i kaupa- mennsku, hefur alltaf þótt verkamannalíf sitt einskis virði. Hatta- saumastúlka úr Reykjavík kemur í heimsókn á bæinn, þar scm hann er kaupamaður. Henni leiðist og þykir tilgangslaust, eins og honum, lífið í Reykjavík, hefur alltaf alið hjá sér, mjög óljóst þó og óákveðið, draum um nýbýli, „drauminn um Ljósaland“, og af því að verkamaðurinn, sem ber af engri Hlviljun nafnið Leif- ur Eiriksson (nafni hans hinn forni og lieppni, landnámsmað- urinn, fann nýja heimsálfu), verður hrifinn af þessari stúlku og hefur auk þess verið að leita að einhverju til að lifa fyrir, gerir hann draum hennar að sínum og fer að sjá sér út stað, þar sem hann geti látið draum þeirra beggja rætast. Um haustið fer hann til Reykjavíkur staðfastur í áformi sínu. Lengra er sögunni ekki komið. — Undarlega öfugstreyminn verkamaður nú á tímum, þeirr- ar stéttar að vera, sem á sér glæsilegasta draum, sem alinn hef- ur verið á þessari jörð um nýja framtíð i nýju samfélagi manna, og fórnar lífi sinu i miljónum fyrir hið komandi samfélag. Und- arlegur ungur höfundur, sem gerir liinn flýjandi verkamann að ideali sínu og virðist lita á það sem eðlilegan lilut, að starf borg- arbúans af fjölmennustu stétt þjóðfélagsins sé einskis virði, svo að hann þurfi, vegna auðnarinnar, sem lykur um líf hans, að flýja út i sveit, hara til þess að hafa grasblett i kringum sig, þó að hann viti jafnvel sjálfur, að ekkert bíður lians annað en strit og einangrun. í samræmi við stefnu sögunnar reynir höfundurinn i aðra röndina að gylla sveitalífið, en er þó svo raunsær, að í gegnum alla söguna skín í basl og fábreytni og þrá fólksins eftir auðveldara og ríkara lífi. Sjálf frásögnin vitnar á móti sögu- draumnum. Þrátt fyrir létt tök á öllu efni, stíl og mótun persóna, er talsvert skáldsögusnið á bókinni, og hún gefur ekki óljósar hugmyndir um sumar persónur, sem lýst er. Höfundurinn spegl- ar einmitt allvel líf æskulýðsins i því þjóðfélagi, sem hann mót- ast af, en skilur ekki sjálfur eðli þess og leiðist til þess ósjálf- rátt að flytja sem einhvern nýjan boðskap afturlialdssamar hug- myndir, sem haldið er á lofti af afturhaldssömum, úrræðalaus- um stjórnmálamönnum, um blessun og dýrð einyrkjabúskapar, sem á stöðugt takmarkaðri lífsmöguleika í þjóðfélaginu. Búast má við, að trúin á hokrið verði líka uppistaða næsta bindis, eða ef til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.