Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 12
2 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verandi gerð. Þær eru aðeins árangurinn af fyrstu tilraununum, sem gerðar voru undir oki styrjaldarinnar. En ]>ví hefur margsinnis verið lýst yfir, að auð- velt muni verða í framtíðinni að liafa kjarnorkusprengjurnar þúsund sinnum öflugri en ]>a;r, sem notaðar voru í síðustu heimsstyrjöld. Ég vil taka fram, að ég er sömu skoðunar. Notkun slíkra vopna liefði meðal annars það í för með sér, að í stað eyði- leggingar á þriggja eða fjögurra fermílna svæði eins og í síðustu styrjöld, mætti á augahragði leggja allt í rústir með einni sprengju á þrjú eða fjögur hundruS fermílna svæði. Svo öflugar sprengjur gætu þó reynzt enn hættulegri á óbeinan hátt. Lífs- hættulegir geislar, sem mynduðust við sprengjutilraunirnar hjá Bikini, fund- ust hér í Bandaríkjunum, um það bil viku eftir að tilraunirnar voru gerðar. Vestanvindarnir höfðu á fáum dögum borið þá hingað. Þeir voru að vísu teknir mjög að dofna, þegar til Bandaríkjanna kom, og orðnir gersamlega skað- lausir, en engu að síður voru þeir til staðar. Ef hundrað þúsund éða milljón sinnum meira geislamagn en myndaðist við tilraunirnar hjá Bikini væri leyst úr læðingi einhvers staðar fyrir utan Kyrra- hafsströnd vora, þá væru öll Bandaríkin í hættu stödd. Að vísu er alls ekki fullsannað, að unnt reynist að hleypa af stokkunum einhvern ókominn dag svo gífurlegu geislamagni, sem ég nefndi hér að framan, en hins vegar verður að telja það annað og meira en hugsanlegan möguleika. Ef óvinaþjóð beitti svo öflugum sprengjum gegn oss í hernaði, þá gæti hún gert oss illkleift eða jafn- vel ómögulegt að lifa, nn Jress þó að varpa einni einustu sprengju á land vort.“ Dr. Teller tekur það fram, að kjarnorkustyrjöld í framtíðinni yrði ekki háð með fáeinum sprengjum, heldur þúsundum sprengna og ef til vill tugþúsund- um. Idann fullyrðir, að ekkert kjarnorkuvopn muni nokkru sinni geta sundrað jörðinni eða brennt upp höfin og gufuhvolfið, en bætir því við, að lífi alls mannkyns yrði stofnað í geigvænlega hættu með því að beita slíkum vopnum. „Leiði kjarnorkusprengjan glötun yfir oss,“ segir hann að lokum, „þá verður ekki um að kenna ófyrirsjáanlegri slysni, heldur skipulögðum og nákvæmum undirbúningi og ákvörðun vor sjálfra." Aðvaranir kjarnorkufræðinganna ættu að koma vitinu fyrir okkur, svo að við hefjum þegar skelegga baráttu til þess að afstýra þriðju heimsstyrjöldinni. Hræðsla okkar og skelfing myndi liins vegar gera stríð óumflýjanlegt. Þýtt úr PM, dagblaði í New York. — 0. J. S. Svo var það Rússland Það væri ekki úr vegi að gera sér nokkura grein fyrir því, hvernig stendur á Rússahatrinu, sem mjög svo ber á í blöðunum og víðar, sérstaklega þegar kosningar eru fyrir dyrum. Um og eftir miðbik 19. aldar fundu tveir þýzkir mannvinir, Karl Marx og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.