Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 34

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 34
Skilið íslendingum fjársjóðum sínum aftur Opið bréf til ríkisstjórnar og ríkisþings jrá 49 dönskum lýðháskólastjórum Bréf það sem hér fer á eftir var sent dönsku ríkisstjórninni og ríkis- j)inginu fyrir nokkru, eins og skýrt hefur verið frá í blöðum og út- varpi. Höfundur bréfsins og hvatamaður undirskriftasöfnunarinnar er C. P. O. Christiansen, skólastjóri við Grundtvigs-lýðháskóla í grennd Við Hilleröd, en hann er einn mestur áhrifamaður meðal danskra lýðháskólamanna sem nú eru uppi. Islendingum má vera fagnaðarefni að svo fjölmennur hópur danskra áhrifamanna heldur frarn jafnsanngjörnum sjónarmiðum í þessu viðkvæma máli, ekki sízt af því að hér er um að ræða menn sem hafa aðstöðu til að geta mótað skoðanir mikils hluta danskrar alþýðu. Innan skarams krefst sú spurning svars, hvort skila skuli íslend- ingum hinum göralu skinnbókum og skjölum, og ríkisstjórn og rík- isþing verða að svara í máli, sem er eitt hið mikilvægasta hverju mannsbarni á íslandi, en í Danmörku vekur ekki áhuga nema hjá bókasafnsmönnum, skjalavörSum og örlitlum hóp lærSra manna. Svari stjórnin málaleitun Islands játandi, er þaS höfSinglegt og rétt- látt svar, sem vekja mun hinn mesta fögnuS og innilegasta þakklæti á Sögueynni. En verSi svar ríkisstjórnarinnar neikvætt, mun sú neitun verSa orsök langvinnrar, nístandi beiskju milli tveggja nor- rænna þjóSa og um leiS nýr niSurlægjandi vitnisburSur um þaS, aS vér Danir, sem erum ein þeirra þjóSa í Evrópu, er einna fyrst vakn- aSi til þjóSlegrar sjálfsvitundar, höfum enn ekki lært aS skilja þjóSlegar þrár og tilfinningar annarra minni þjóSa. ÞaS er fátt, sem hefur veriS jafn mikilvægt fyrir hina sam-nor- rænu hreyfingu nítjándu aldarinnar eins og hinn forni norræni skáldskapur, Eddurnar og íslenzkar sögur, sem einkum fyrir at- beina lýSháskólanna varS kunnur á öllum NorSurlöndum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.