Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Qupperneq 58
48 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ar eða fjandsamlegar stéttir, er slíkri samfylkingu geti verið móti stefnt? Þeirri spurningu verður bezt svarað með hinni: Fyrst ekki eru lengur til neinir fjandsamlegir flokkar eða stéttir, en þjóðfélag- ið allt ein hagsmunaheild, hví skyldi þá ekki einmitt efnt lil slíkrar samfylkingar? Hvers vegna að skapa sér andstæður, þar sem þær eru ekki til og eiga sér alls engan tilverurétt? Hér kemur og það til greina, að slík samfylking hefur í sér fólgið mjög háleitt siðferðis- gildi. Hún er yfirlýsing og staðfesting þess bróðernis, sem ríkjandi er með öllum fyrr greindum samtökum. Hún táknar í raun og sann- leika allsherjarfóstbræðralag verkalýðs, bænda og menntamanna, alls liins vinnandi fólks og allra hinna mörgu þjóða, er Ráðstjórnarríkin hyggja. Þessi samfylking kommúnista og utanflokksmanna er í raun og veru einhver fegursti vitnisburðurinn, sem ráðstjórnarþjóðirnar geta gefið skipulagi sínu, svo einhuga fylgi sem hún á að fagna með landsbúum. Niðurstaða þingkosninganna 10. febrúar 1946 varð sú, að 99,17% af þeim 99,5% kjósenda, er kjörstað sóttu, lýstu yfir fylgi sínu við þetta fyrirkomulag með því að greiða samfylkingu konnnúnista og utanflokksmanna atkvæði sín. Er þetta ekki nógsam- lega eindreginn þjóðarvilji til að réttlæta slika samfylkingu? Hér munu ýmsir hreyfa þeirri mótbáru, að 99% kosningahlut- taka sé ótrúleg í mesta máta og þó ennþá ótrúlegra, að átt geti sér stað 99% fylgi kjósenda við nokkurt mál. Þarna hljóti því að vera hrögð í tafli, það er að segja, kosningaúrslit hljóti að vera fölsuð. Islenzkum kjósendum gæti ef til vill verið nokkur vorkunn, þótt þeim gengi illa að skilja slíkan samhug heillar þjóðar, ef þeir hefðu ekki sjálfir eigi alls fyrir löngu tekið þátt í slikum kosningum. í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sambandsslitin 17. júní 1944 nam kosningahluttaka á Islandi 98,61% eða tæplega 1% minna en í Ráðstjórnarríkjunum 10. febrúar síðast liðinn. Atkvæði með sam- bandsslitunum greiddu 97,35% þeirra kjósenda, sem kjörstað sóttu, tæplega 2% færri hlutfallslega en þeir, sem greiddu samfylking- unni atkvæði í Ráðstjórnarríkjunum. Mótatkvæði voru meira að segja hlutfallslega mun færri í lýðveldisatkvæðagreiðslunni, því að einungis 0,52% kjósenda greiddu atkvæði gegn lýðveldisstofnun- inni, en andstæðingar samfylkingarinnar í rússnesku kosningunum reyndust þó 0,81f/ kjósenda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.