Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 73
LÝÐRÆÐI 63 og leggja fram vísindalega rökstuddar tillögur um nýtt fyrirkomu- lag þjóðfélagsins, J)ar sem útrýmt yrði örbirgð og misrétti, krepp- um og styrjöldum og mannkyninu í heild sköpuð skilyrði til ham- ingjusælli, menningarfyllri og siðgæðisríkari tilveru. Þeir sýna fram á, að auðæfi jarðar séu svo mikil og framleiðslutækni manna löngu komin á svo hátt stig, að hver og einn af tveimur jnilljörðum jarð- arbúa gæti lifað við alls nægtir, ef verðmætunum væri réttlátlega skipt. Þessir menn eru stundum nefndir sósíalistar, en stundum kommúnistar, og hið nýja skipulag, sem Jjeir boða, heitir sósíal- ismi á fyrra stigi sínu, en kommúnismi á hinu síðara og fullkomnara. Er nú ekki þessum tillögum umbótamannanna vel og vinsamlega tekið af öllum öðrum meðiljum samfélagsins? Eru þær ekki íhug- aðar af gaumgæfni og ræddar af góðvild og sanngirni, taka ekki forystumenn sérhvers þjóðríkis sig til og athuga sem vandlegast, hversu nýtilegar þær mundu reynast, og er ekki rannsakað af sér- stökum áhuga samfara vísindalegu hlutleysi, hvernig þetta skipulag hafi gefizt þar í landi, sem framkvæmd þess hefur Jíegar verið hafin? Er það ekki leiðtogum Jjjóðanna dásamlegt fagnaðarerindi, að takast skuli mega á tiltölulega skömmum tíma og með tiltölulega auðveldum hætti að útrýma meginhluta þeirrar ógæfu, sem heim- inn Jjjakar, og veita öllu mannkyni alls nægtir fæðis, húsnæðis, skæða, klæða og annarra efnahagslegra gæða? Og er ekki hið nýja skipulag löngu komið á um öll lönd jarðar? Þannig spyr heilbrigð skynsemi. Öllum þeim spurningum verður að svara neitandi, eins og kunn- ugt er. Boðendum hins nýja samfélags frelsis, jafnréttis og bræðra- lags var ekki tekið tveim höndum af ráðamönnum ríkjandi þjóð- skipulags. Ofsókn var hafin á hendur þeim, þeir voru rógbornir, smánaðir, svívirtir, læstir í fangelsi, hraktir í útlegð, ósjaldan lagð- ir á píslarbekk eða teknir af lífi, en annars beittir hinu andlega of- beldi fjármagnsins og áróðurstækjanna J)ar í löndum og Jjá á tím- um, er líkamlega ofbeldið var ekki lengur í tízku. Og hið mikla verklýðsríki í austurvegi, þar sem hafin var framkvæmd þessa nýja skipulags, — á það var engan veginn litið með samúð eða vísinda- legu hlutleysi af ábyrgðarmönnum hins gamla Jjjóðfélags, heldur hatri og fullum fjandskap, þangað voru sendir innrásarherir þrá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.