Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 86
76 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ritsins, en eins og hann hefur áður sýnt fram á er handrit þetta einmitt þaS eintak sem Hallgrímur Pétursson sendi RagnheiSi Brynjólfsdóttur aS gjöf áriS 1661. Þó aS ekki sé skýrt frá útgáfum Passíusálmanna í eftirmála þessum, hefSi samt veriS rétt aS geta þess aS handrit þetta var gefiS út stafrétt af Finni prófessor Jóns- syni áriS 1924. Finnur landsbókavörSur Sigmundsson hefur á síSasta ári gefiS út hin merkilegu bréf húsfreyjunnar á BessastöSum sem áSur hefur veriS minnzt á hér í Tímaritinu. Auk þess hefur hann sent frá sér fyrsta hefti af Sagnaþáttum Gísla Konráðssonar og fjögur hefti af nýju ritsafni, Menn og minjar. NokkuS af sagnaþáttum Gísla hefur áSur veriS prentaS, en þættirnir í þessu hefti eru allir gefnir hér út í fyrsta sinn. Er svo til ætlazt aS þetta verSi upphaf heildarútgáfu af þáttum Gísla, og verSur þá í fyrsta sinn hægt aS fá yfirlit um hin minni rit hans, og eiga þá aS fylgja athugasemdir og leiSrétt- ingar, sem víSa eru harla nauSsynlegar. RitsafniS Menn og minjar fer vel af staS og getur orSiS hiS fróS- legasta, enda nógu af aS taka. í þessum fjórum heftum kynnast lesendur ritstörfum þriggja íslenzkra fræSimanna á 19. öld, og eru öll þessi rit áSur óprentuS. í fyrsta hefti er ævisögubrot og dag- bókarkaflar Jóns BorgfirSings, ásamt bréfum til hans frá Jóni Sig- urSssyni og æviágripi eftir útgefanda. í öSru hefti eru sýnishorn úr ritum DaSa fróSa; í þriSja hefti Grímseyjarlýsing séra Jóns NorS- manns og í fjórSa hefti fróSleikssafn sama höfundar, sem hann nefndi Allrahanda, þaS er aS segja sá hluti þess sem ekki var prent- aSur í ÞjóSsögum Jóns Árnasonar. í öllum þessum ritum er marg- víslegan fróSleik aS finna; einkum eru rit Jóns NorSmanns merki- leg, ekki sízt Grímseyjarlýsingin. Má af henni margt læra um lifn- aSarhætti Grímseyinga um miSja síSustu öld, örnefni og ýmiss konar þjóStrú og sagnir. Haldi þetta safn eins vel áfram og til er stofnaS, verSur þaS hiS merkasta og ætti smátt og smátt aS geta birzt þar gott úrval úr þeim grúa skyldra rita sem til eru óprentuS undir handarjaSri Finns Sigmundssonar. ■¥ Hér verSur nú staSar numiS aS sinni, og hafa þó enn ekki veriS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.