Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Side 90
80 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Vilji menn fá npplýsingar um þá, sem þar hafa setið og störf þeirra þar, þá er aðeins að finna nöfn þeirra, sem fyrst voru kosnir í bæjarstjóm, og 1942 eða næsta tímabil á undan. Vilji menn leita sér upplýsinga um þróun skipa- stólsins í Eyjum, finna menn skrár yfir báta og formenn. frá síðari hluta 19. aldar og vertíðinni 1935. Stór galli er það á bókinni, að ekki fylgir efnisskrá. Er mjög erfitt að finna ákveðin málefni í bókinni, sökum þeirrar vöntunar. Heildarefnisyfirlit er að vísu fyrir framan hvort bindi, en það er ófullnægjandi, sökum þess að mikið skortir á, að skyldu efni sé haldið saman. Ægir saman óskyldu efni í flestum köflum bókarinnar, og auk þess hefur höf. sérstaka kafla fyrir sína ögnina úr hverri áttinni, og er engin regla í þeirri samsuðu. Framan við bókina er löng heimildaskrá. Handritaskráin er þannig úr garði gerð, að erfitt er að nota hana, sökum þess að tilvísanir eru ekki nógu ná- kvæmar. I sýsluskjalasafn Vestmannaeyja í Þjóðskjalasafni er yfirleitt vitn- að án frekari tilgreiningar. Gæti orðið mikil leit úr, ef menn vildu athuga, hvernig höf. notar þessar heimildir, sem hann vitnar til. Þá er á allmörgum stöðum vitnað til eigin handrita höf. I þessari skrá eru á 11 stöðum taldir reikningar umboðsmanns konungs frá 1586—1601 og fylgiskjöl með þeim. Þá eru í skránni talin ýmis handrit, sem prentuð hafa verið. Má þar nefna: Vestmannaeyjalýsing séra Gizurar (Lítil tilvísun um Vestmannaeyja háttalag og bygging), og sóknarlýsing séra Jóns Austmann. Eru þær báðar prentaðar í bók dr. Þorkels Jóhannessonar prófessors: Omefni í Vestmannaeyjum. Enn fremur eru í skránni Vestmannaeyjalýsing Jónasar Hallgrímssonar, sem prent- uð er í ritum hans í útgáfu Matthíasar Þórðarsonar, Tyrkjaránssöguhandrit prentað í Tyrkjaráninu á Islandi, Islandslýsing Þorláks Magnússonar, sem prentuð er í útdrætti í Blöndu V, 22—36, Söguleg lýsing af Vestmannaeyjum frá 1749, sem prentuð er í þýðingu í Blöndu VI, lýsing Gullbringusýshi eftir Skúla fógeta, sem prentuð er í Landnámi Ingólfs I. og Bibliotheca Arna- magnæana IV. I skránni yfir prentaðar heimildir sé ég ekki getið Andvara, þar sem höf. hefur skrifað um hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum og þætti úr menningar- sögu Vestmannaeyja. Einnig er þar merkileg grein eftir dr. Bjarna Sæmunds- son um sjávarútveginn í Vestmannaeyjum árið 1899. I skránni er ekki heldur VI. bindi Blöndu, sem vitnað er til í lesmáli, afmælisrit Bátaáhyrgðarfélags Vestmannaeyja, sem einnig er vitnað til, eða Fjórar ritgerðir eftir Þorvald Thoroddsen, en þar gerir hann grein fyrir skoðunum sínum á því, hvernig Vestmannaeyjar komust í eign konungs. Myndaval í hókina hefur tekizt mjög illa. Að vísu er þar margt af góðum myndum og mikill sægur af mannamyndum. Gegnir furðu, hve mannamynd- irnar virðast vera valdar af miklu handahófi. Við fljótlega yfirsýn virðist mér, að myndir vanti af flestum sýslumönnum, prestum, læknum og fjölda nefndar- manna. Sumar mannamyndirnar eru ekki boðlegar, svo afskræmislegar eru þær. Af landslagsmyndum skortir mikið til þess að gefa góða hugmynd af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.