Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Síða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Síða 96
86 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þá er lauslega getið nokkurra leikrita, sem sýnd hafa verið, og sagt, að Narfi eftir Sigurð Pétursson sýslumann hafi verið leikinn eftir 1860. í sveitarsjóðs- reikningi fyrir 1865—1866 er talinn „ágóði af sjónarleik“ 5 rdl. og 34 sk., og mun það liafa verið Narfi. Er hér sennilega um fyrstu leiksýningu í Vestmanna- eyjum að ræða. Enginn leikari er tilnefndur. En f þessum stutta kafla um sjón- leiki er rætt um samkomuhús, stofnun Góðtemplarastúkna, veitingahús og gisti- hús. Maður fær þó ekki að vita, að stúkan Bára var stofnuð árið 1888 eða að Templarahúsið var hyggt árið 1890. Herfylkingin Þessi kafli er tiltölulega rækilegastur. Höf. gerir þó að mínum dómi alltof mikið úr þeirri þýðingu, sent heræfingarnar hafi haft. Kohl kom þessum æf- inguni á, vegna þess að hann hafði gaman af þessu, enda hafð'i hann hlotið hernaðarlegt uppeldi og unnið að þjálfun nýliða. Framfarir í Vestmannaeyjum á síðustu áratugum 19. aldar, sem raunar voru ákaflega litlar, áttu vafalaust ekki rót sína að rekja til heræfinganna, heldur voru sprottnar upp úr þjóðernisvakningu þeirri, sem hófst með Fjölnismönn- um og starfsemi Jóns Sigurðssonar. Yfirleitt finnst mér höf. gæta þess alltof lítið í þessari bók, hvað fram fer annars staðar í landinu. Að sjálfsögðu voru Vestmannaeyjar alltaf í nánum tengslum við aðra hluta landsins, vegna hinna öru viðskipta, sem þaðan áttu sér stað við nærsveitirnar og raunar við fjarlæg héruð. Fólk flutlist víðs vegar að til Eyja og mun svo hafa verið á öllum öld- um. Eftir Tyrkjarán eru þar menn, sem nefndir voru norðlingar, og hafa þeir vafalaust komið af Norðurlandi. En þetta mál er að mestu órannsakað ennþá. Fuglaveiðar og eggjatekja Það er rangt hjá höf., að gott skipulag og hóf hafi verið á fuglaveiðinni. Þvert á móti var alltaf um stórfellda rányrkju að ræða, sem ekki var ráðin bót á fyrri en fuglaveiðisamþykkt var sett árið 1895, og á þetta þó aðeins við unt lundann. Að því er svartíuglinn snertir, hélzt sama rányrkjan meðan hald- ið var áfram að snara á bælunum. Fuglamenn voru sammála um, að það liafi verið einhver ógeðfelldasta veiðiaðferð, sem notuð var. Menn geta gert sér í hugarlund, hvílíkur grúi var drepinn af fugli, þegar útflutningur á fiðri komst upp í 26680 pund, eins og átti sér stað árið 1858. Árið 1894 segir Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri f Fjallkonunni (bls. 166), að sýnt sé að svartfuglinn verði eyðilagður með óskynsamlegri veiðiaðferð, eins og lundinn áður. Utgerð, sjósókn o. fl. Höf. liefur ekki gert nein skil í þessari bók þeirri byltingu, sem varð þegar vélhátaútvegurinn liófst. Hefði verið full ástæða til að rekja það mál allt ná- kvæmlega og sýna með tölum, hve geysilega mikla fjármuni þessar litlu fleyt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.