Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Síða 103
MÁL OG MENNING 93 sem gengu úr ráðinu 1946 og 1947 (í fyrra fóru engar kosningar fram), og voru þeir allir endurkosnir. Þrír fulltrúar höfðu látizt síðan síðast var kosið, þeir Sigurður Thorlacius, Jens Figved og Erlendur Guðmundsson. í stað þeirra voru kosnir Björn Sigfússon háskólabókavörður, Jakob Benediktsson og Olafur Eiríksson verzlunarstjóri. Voru þeir allir kosnir til loka kjörtímabils hinna látnu fulltrúa. Hér á eftir er birt skrá um alla fulltrúa í félagsráði og hvenær þeir hafi verið kosnir, en samkvæmt lögum félagsins ganga fimm þeirra úr á ári hverju. — Því næst fór fram stjórnarkosning, og var Kristinn E. Andr- ésson kosinn formaður, Jakob Benediktsson varaformaður, og meðstjórnendur Halldór Kiljan Laxness, Ragnar Ólafsson og Sigurður Nordal, allir endurkosn- ir nema varaformaður. Til vara voru kosnir Ragnar Jónsson og Halldór Stef- ánsson. Endurskoðendur voru endurkosnir þeir Haukur Þorleifsson og Sverrir Thoroddsen. Þessir menn skipa nú félagsráð Máls og menningar (ártölin segja til um það hvenær þeir hafi verið kosnir, eða frá hverju ári kosning þeirra gildi): 1943: Árni Friðriksson fiskifræðingur. Gunnar M. Magnúss kennari. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður. Þórbergur Þórðarson rithöfundur. Þórhallur Bjarnarson prentari. 1944: Eiríkur Baldvinsson bóksali. Halldór Kiljan Laxness rithöfundur. Haukur Þorleifsson bankabókari. Jóhannes úr Kötlum rithöfundur. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður. 1945: Björn Sigfússon háskólabókavörður. Guðmundur Thoroddsen prófessor. Jakob Benediktsson cand. mag. Olafur Eiríksson verzlunarstjóri. Páll ísólfsson tónskáld. 1946: Björn Franzson rithöfundur. Einar Andrésson umboðsmaður. Gunnar Gunnarsson rithöfundur. Lárus H. Blöndal bókavörður. Ólafur H. Sveinsson forstjóri. 1947: Halldór Stefánsson rithöfundur. Kristinn E. Andrésson ritstjóri. E. Ragnar Jónsson forstjóri. Sigurður Nordal prófessor. Steingrímur J. Þorsteinsson dósent. /. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.