Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 15
HVAR STENDUR ÍSLAND? 5 um fram. Hvar sem þjóðir brjóta af sér okið, þá fjötra sem liggja á vísindum og eðlilegri hagþróun, verða framfarir meiri en við látum okkur dreyma um. Fyrir mannkyninu er á þessari öld lokið upp auði sem býður því allsnægtir hvar sem leyft er að rétta út hendurnar eftir honum. En ávextir falla ekki úr skýjum, heldur spretta á lifandi trjám, og þjóðir er hægt að slíta úr tengslum við þróunina, halda þeim í ánauð, binda krafta þeirra, og jafnvel særa þær til ólífis í styrjöld. Eitt af því sem er varasamt fyrir íslendinga, ef þeir vilja sjá fram í tímann, er að gera sér ekki grein fyrir, með hvaða hætti þeir hafa öðlazt gæði þessarar aldar. Þau hafa að vísu eins og borizt upp í hendur, oft án fyrirhafnar, en eru þó ekki komin af sjálfu sér, öðru nær; kynslóð eftir kynslóð hefur orðið að fórna kröftum, þjást og falla í valinn,til þess aðvið mættum lifa og njóta ávaxta af þreki þeirra, vizku og baráttu. Það er varasamt að hafa kannski gleymt því, hver er sjálf undirstaðan að allri velmegun okkar og gæfu á þessari öld. Kunn- ugt er að með öldinni komst ísland í tengsl við framfaraþróun um- heimsins, raunverulega löngu á eftir tímanum. Við það urðu framfarir hér að ýmsu leyti skyndilegri og hraðari en ella, þar eð vísindi og tækni annarra þjóða bárust fullgerð í hendur, og hér sem annars staðar hefur tækniþróunin verið framvinduaflið. En við hefðum eins getað legið hálfa öld til í miðaldaleginu forna, þrátt fyrir erlend vísindi og véla- menningu; næg dæmi eru þess um aðrar nýlendur. Undirstöðuskilyrð- ið er því annað: sigrarnir stig af stigi í sjálfstæðismálum þjóðarinnar. Það vantar og ekki heldur að þessi staðreynd sé viðurkennd, í orði, eða nógu oft endurtekin; stjórnmálamenn hafa fyrir löngu hrópað sig hása um hana á tyllidögum, en hafa um leið eins og dauðsljóvgað eyru þjóðarinnar fyrir innihaldi hennar. En hún er eins sönn fyrir því, og þjóðinni hefur aldrei verið jafn nauðsynlegt sem nú að skilja hana til hlítar. Það var 19. öldin, sjálfstæðisbarátta hennar, sem lagði allan grundvöllinn að velmegun Islendinga á þessari öld, Jón Sigurðsson öllum framar sem gaf þjóðinni ísland aftur, endurheimt úr niðurlæg- ingu og áþján. Verður hvorki vefengt né lögð á það nógsamleg áherzla að með hverju spori til aukins sj álfsforræðis, í stjórnarfari og verzlun, fylgdu framfarir, auður og menning, og þó af mestu afli eftir að við fengum algert fullveldi 1918. Án sjálfsforræðis væru íslendingar ekki betur á vegi staddir en Grænlendingar; eða enn á 17. aldar stigi. Sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.