Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 89
.ANNÁLL ERLENDRA TÍÐINDA 1951 79 •álfu, hefur hún ekki hræðzt erfiðleika og þjáningar. Æðrulaust höfum vér snúizt gegn andstreyminu og höfum aldrei ósigur beðið. Vér munum heldur ekki nú bíða ósigur, jafnvel þótt vér stöndum einir. En vér verðum að játa allan sannleik- •ann og búast við fárveðrum. Sannleikurinn er ljótur. Vér munum taka á móti honum með bænagerð og hugrekki.“ RæSa Josephs Patricks Kennedys Nokkru eftir að Herbert Hoover hafði flutt ofanskráða ræðu í útvarp í Banda- ríkjunum, talaði Joseph Patrick Kennedy, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna í Lundúnum, í Charlottevilleháskólanum í Virginíufylki. Honum fórust orð á þessa leið: „Fyrsta atriðið, sem framkvæma verður, er að hverfa á brott frá Kóreu svo og öllum öðrum stöðum Asíu, sem vér ætlum ekki að hafa á valdi okkar okkur til varnar, eftir að vér höfum vegið og metið alla möguleika. Slík stefna felur það í sér, að vér veljum sjálfir orustusviðið á Kyrrahafi, ef vér verðum neyddir til að berjast, og að valið sé ekki háð pólitískum og stefnulegum sjónarmiðum, sem standa ekki í neinu sambandi við okkar eigin vamir. Því næst verður að beita sömu meginreglu í Evrópu. Það er í dag með öllu þýðingarlaust að tala um möguleikann á að verja Elbu- eða Rínarlandamærin. Efi hinar veikluðu þjóðir Evrópu vilja varðveita þessi landamæri og sýna það, að þær eru fastráðnar í að varðveita þau, þá gætum vér veitt þeim nokkra hjálp. En það væri hinn mesti fá- vitaháttur að beita vopnum okkar og mannafla í hemaðarlegu ævintýri. Þér ættuð að bera saman milljarðana, sem vér höfum fengið þessum löndum til umráða, við þá hjálp, sem þau veita oss í Kóreu. Síðustu skýrslur leiða í Ijós ákaflega tilkomumikinn viðskiptajöfnuð: Stóra-Bretland: Veitt og viðtekin hjálp: 5.861 milljón dollarar síðan heims- styrjöldinni lauk og 30.387 milljónir dollara á stríðsárunum að viðbættum 2 millj- örðum árið 1951. Frá þessu landi barst þessi hjálp í Kóreu: Landher, 6000 manns, 1 flugvéla- móðurskip, 4 herskip, 1 flugbátur, sjö tundurspillaeyðarar, 8 freigátur. Frakkland: Veitt og viðtekin hjálp: 2.581 milljón dollara í styrjöldinni, 3.717 milljónir dollara eftir stríðið, að viðbættum 3.170 milljónum dollara hjálp, sem veitt verður árið 1951. Hjálp Frakklands í Kóreu: 1 sveit fótgönguliða, 1000 manns, 1 hraðskip og læknislyf. Holland: Veitt og viðtekin hjálp: 145 milljónir dollara í stríðinu og 1021 milljón dollara eftir stríðið. Hjálp Hollands í Kóreu: 630 fótgönguliðar og einn tundurspillaeyðari. Belgía: Veitt og viðtekin hjálp: 680 milljónir dollara í stríðinu og 599 milljónir dollara eftir 1945. Hjálp Belgíu í Kóreu: ein fótgönguliðssveit, 1000 manns, flutningaflugvélar og 400 tonn af sykri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.