Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 129
UMBOÐSMENN MÁLS OG MENNINGAR 119 þekkti frá fyrsta degi, eins og á ókunn- um stað, en sú virtist þá skoðun margra -á skólabekk kennaraskólans. Ævistarf mitt dæmi ég ekki, en heima hef ég starfað." Um Mál og menningu segir Bjarni: „Mér dylst ekki að sú ágæta stofnun hefur ákveðna lífsstefnu í grunn og vill bjóna henni í hvívetna. „Þú skalt ekki“ •er forskriftin. Þessvegna eru bækurnar Endurminningar Nexös og Lífsþorsti fé- lagsbækur. En í sjálfu sér er lítill vandi að sýna mönnum svaðið við bæjardyrn- ar og sorann sem leitar á vitund manns- ins og vill manngildið feigt. Ég held að Mál og menning mætti sín meira á menn- ingarbraut sinni, ef það hefði hlýju og vinarþel að uppistöðu og ívafi klæðinu mikla, er það býður félagsmönnum að ■svífa á um blásal heimskringlunnar, svo nærri bústað og hugarheimi mannsins að lífið blasi við, túlkað með sams kon- •ar hugarþeli og Afi og amma Eyjólfs á Hvoli. Það þarf að vísu meiri manndóm til þess að sýna heilbrigt mannlíf en víxlsporin. En félagsskapur, sem hefur mannheillir á stefnuskrá sinni, ætti sannarlega að athuga með alúð, hvort •ekki sé heilsusamlegra að vera sólar- anegin í miðlun sinni.“ Þó að Bjami segi okkur þannig ó- ■spart til syndanna, hefur það ekki dreg- ið úr starfi hans, heldur tengja hann ein- hver sterk bönd Máli og menningu, eða hann á til svo frjálslyndan menningar- hug að hann getur eigi síður metið félagið og unnið fyrir það, þó að hann sé ekki í öllu sammála þeim skoðunum sem ýmsar bækur þess flytja. Þorvaldur Hjálmarsson er umboðs- maður Máls og menningar í Hvítársíðu. Hann er fæddur að Háafelli 12. marz Þorvaldur Hjálmarsson 1920, stundaði nám í Reykholtsskóla veturna 1937—38 og 1939—40, en hef- ur að öðru leyti dvalizt heima og stund- að landbúnaðarstörf. Síðan 1940 að fað- ir hans dó, hefur hann rekið búskap á Háafelli ásamt bróður sínum og móður sinni. Þorvaldur er einn af þeim umboðs- mönnum, sem vill láta auka útgáfu Máls og menningar, þó að árgjaldið verði að hækka. Hann segir í svari sínu til okk- ar: „Ég tel það rétt að hækka árgjaldið um helming, því að það er mín skoðun að það verði vinsælla heldur en verða að draga úr útgáfunni með óbreyttu ár- gjaldi. — Ég tel ekki ástæðu til, að gamlir félagaryfirgefi félagið fyrir þessa hækkun, þar sem þeir eiga von á'auk- inni útgáfu, því það þekkja allir, sem eitthvað hafa keypt af bókum, að ekki fæst sæmileg bók fyrir minna en 60—- 100 kr.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.