Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 51
ÁVARP TIL SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA 41 ófrjálsum og á nýlendustigi, alvarlega ógnun viS málstað friðarins og lýsum yfir rétti slíkra þjóða til að öðlast frelsi og sjálfstæði. Jafnframt mótmælum vér hvers konar misrétti kynþátta, því að það vekur hatur þjóða á milli og ófriðarhættu. 4. Vér teljum þörf að vekja athygli á tilraunum friðrofssinna til að rugla skilning manna á hugtakinu friðrof og hefja íhlutun í innanlandsmál annarra þjóða undir hinu og þessu yfirskini. Vér lýsum yfir því að engin pólitísk, herstjómarleg né fjárhagsleg sjónarmið, engin skírskotun til innanlandsástæðna né innanlandsátaka í neinu ríki, réttlætir hemaðaríhlutun af hálfu nokkurs annars ríkis. Það ríki fremur glæpinn friðrof, sem verður fyrra til að beita her gegn einhverju öðru ríki, hvert sem yfirvarpið er. 5. Vér teljum áróður fyrir nýrri heimsstyrjöld verulega hættu fyrir friðsamlega sambúð þjóða og áfellumst hann því sem glæp af þyngsta tagi gegn mannkyninu. Vér heitum á þjóðþing allra landa að setja „Lög til verndar friði“, er geri allan áróður fyrir nýju stríði, í hvaða mynd sem er, refsivert athæfi. 6. Fyrir því að allir heiðarlegir menn, hverjar skoðanir sem þeir hafa á stjóm- málum, dæma tillitslausa tortímingu óbreyttra borgara í Kóreu glæp gegn mann- kyninu, krefjumst vér þess að skipaður verði alþjóðadómstóll til að rannsaka glæpi þá sem framdir hafa verið í Kóreustríðinu, og sérílagi ábyrgð MacArthurs hers- höfðingja á þeim glæpum. 7. Eftir kröfum þjóða sem lagðar eru á hinar þungu byrðar hernaðarútgjalda, og með þeirri föstu ákvörðun að tryggja mannkyninu traustan og varanlegan frið, ber- um vér fram fyrir Sameinuðu þjóðirnar, öll þjóðþing og hverja þjóð, eftirfarandi tillögur: Skilyrðislaust bann við sérhverri gerð kjarnorkuvopna, við sýklavopnum, kemisk• um vopnum, eitur- og geislavirkum vopnum og öllum þeim öðrum sem miða að múg- morðum. Hver sú ríkisstjóm, er hér eftir verður jyrst til að beita slíkum vopnum, teljist sek um striðsglœpi. Annað heimsfriðarþingið, minnugt ábyrgðar sinnar gagnvart þjóðunum, heitir á stórveldin að hefja á ámnum 1951 og 1952 afvopnun, minnka stig af stigi, samtímis og í sama hlutfalli, allan landher sinn, flota og flugher um þriðjung eða allt að helming. Sú ráðstöfun, er stöðvaði vígbúnaðarkapphlaupið, mundi draga úr frið- rofshættunni. Byrðar hemaðarútgjalda, sem íþyngja svo mjög fjárlögum og lífs- afkomu almennings, mundu léttast. Þjóðum ykist traust hverri til annarrar, og nauð- synleg samvinna þjóða í milli efldist, án tillits til þjóðfélagsskipana þeirra. Þingið lýsir yfir því, að eftirlit með banni kjamorkuvopna, allra múgmorðstækja og eins allra venjulegra vopna, sé tæknilega framkvæmanlegt. Komið yrði á fót alþjóðlegri stofnun, undir umsjá öryggisráðsins, mannaðri hæfum eftirlitsmönn- um, er ábyrgðust eftirlit með takmörkun venjulegra vopna, jafnframt eftirliti með banninu við kjamorkuvopnum, kemískum vopnum og öðmm múgmorðstækjum. En eigi eftirlit þetta að koma að gagni, verður hinni alþjóðlegu eftirlitsnefnd ekki ein- ungis að vera heimilt eftirlit með herjum, hergögnum og hergagnaframleiðslu sem hver þjóð skýrir frá, heldur einnig heimil rannsókn herja, hergagna og hergagna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.