Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 19
HVAR STENDUR ÍSLAND? 9 að vera sjálfstætt, geta staðið óstutt fjárhagslega né þá heldur stjórnar- farslega. Hún gekk eftir lýðveldisstofnunina til samstarfs við verka- lýðsstéttina um viðreisnarstefnu í atvinnumálum, jafnvel um stórkost- legt átak til að hefja Island af nýlendustiginu og leggja grundvöll að efnahagslegu sjálfstæði þess. En þótt einstaka fulltrúar hennar sýndu þar nokkurn kjark í svipinn, trúði ekki auðstéttin, hvað þá hinir aftur- haldssömu bændaforingjar, á sigur jafn djarfrar framfarastefnu, og brá fæti fyrir hana frá upphafi, reyndar m. a. af hræðslu við að ítök verkalýðsins yrðu of mikil í framkvæmd hennar. Eins og þjóðhollir menn sögðu fyrir gat þessi samningur ekki leitt til annars en sífellt aukinnar eftirgjafar á sjálfsforræði íslands, en þó hefur oltið hraðar undan brekku en nokkur lét sig gruna. íslenzkir stjórnarherrar ætluðu sér ekki upphaflega að gera marshallsamning- inn, einn þeirra lýsti yfir því á alþingi að hann vonaði að sú ógæfa henti aldrei þjóðina. En samningurinn var engu að síður auðmjúkleg- ast gerður fyrir forgöngu þessa sama manns, og hefur vissulega þó ekki sé lengra um liðið orðið til þeirrar ógæfu sem hann spáði. Eflaust fæddist ekki heldur sú hugsun í kolli nokkurs íslendings að ætla ís- lendingum að ganga í hernaðarbandalag, svo fjarstætt sem það er öllu viti. En óðara en fyrirmælin komu brugðust hinir sömu leiðtogar borg- araflokkanna sem gerðu Keflavíkursamninginn skjótlega við, samstilltu áróður sinn í einni svipan í útvarpi og blöðum (um áramótin 1948 —9), hrópuðu voða fyrir dyrum ef ísland fengi ekki „sterkustu víg- vélar og öflugustu morðtæki“, og urðu svo heitir fyrir hernaði að þeir fylktu sjálfir liði í þinghúsinu og lögðu að eigin sögn lífið í hættu til að koma íslendingum út í dauðann. (Meðal vesturevrópuþjóða er at- lantshafsbandalagið nefnt „bandalag dauðans“.) Þannig er brautin troðin út í endalausar ófærur. Svona greið eru mökin við erlent nauð- ungarvald. 9 Þeim aðgerðum sem hér er lýst hefur fylgt nýtt og óhugnanlegt fyrir- hæri í íslenzkum stjórnmálum, sem ekki verður nógsamlega vakin at- hygli á, þ. e. málflutningur af óheiðarlegasta tagi. Er ekki að sökum að spyrja að leiðtogar sem gangast fyrir verkum sem þeim er sjálfum ljóst að eru þjóðinni til ógæfu geta ekki komið til dyranna eins og þeir eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.