Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 61
MAÐURINN FRÁ MARS 51 sprengja gagnaugu sín og hjartað sér leið út úr brjóstinu, niður, niður í kolsvarta moldina, inn í innstu vé jarðarinnar. Loks var klukkan 1325. Hann reis þá á fætur og hljóp sem fætur leyfðu frekastan hraða unz það varð ægileg elding sem þurrkaði hann út með voðalegu öskri er gerði sólkerfi vort að dufti með ægileik sín- um og allt varð svart, svo svart og hætti svo að vera. III Þegar hann rankaði við sér á spítalanum vissi hann ekkert, ekki hver hann var né hvað hafði komið. Honum var sagt að hann hefði fundizt meðvitundarlaus og mikið særður og verið fluttur á sárastöð. Fyrst var talið að hann myndi deyja en lífið hafði haldið fast í hann svo að sigð dauðans hafði ekki megnað að skera sundur taugina sem batt hann við lífið. Og hann hafði verið útskrifaður af spítalanum og var nú aftur staddur í Madrid. Stríðinu var ekki lokið en hann var talinn ófær að gegna frekari herþjónustu og leystur með sæmd úr spænska lýðveldis- hernum. Ekki hafði tekizt að hafa upp á því hver hann væri né hverju lífi hann hefði lifað áður en nú vann hann á pósthúsi. Mikil ringulreið ríkti þá í borginni og var um það óttast að uppreisnarmenn myndi þá og þegar ráðast inn í borgina og leikurinn berast svo þangað. Og þetta kvöld var hann að koma frá vinnu sinni er hann mætti þess- ari undarlegu yndislegu konu sem nú lá við hlið honum í rúminu og sagði: — Ég er konan þín, Pedro. IV Hann gat ekki komizt í samband við þann heim sem hún sagði hon- um frá stundum eftir þetta þótt hann ætti samkvæmt sögn hennar að hafa leikið þar á móti henni aðalhlutverk. Sá maður sem hún sagði honum frá var svo óendanlega fjarri þeim heimi sem hann lifði nú í. Þeir gátu ekki sameinast, hann og þessi maður. Og það sem þau lifðu saman nú átti ekkert skylt við þá sögu sem hún sagði honum að hefði áður verið þeirra. Hún var svo gjörólík þeirri sem nú var. í fyrri sög- unni hafði hann elskað hana og hún elskað hann. Hann elskaði hana núna og hún elskaði hann. En sú ást sem fyllti tilveru hans núna var óskyld þeirri sem honum virtist af sögu hennar hefði áður verið. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.