Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 114
104 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR landsins sem okkur niðri í þrengslunum nú er jafnt undrunarefni sem gleði. Þessi bók ætti skilið aS vera í vand- aSra formi á hreinna máli. Eggert er í svip floginn til Italíu, en mun koma aftur aS Tjöminni innan stundar. ViS sendum honum kveSju, nokkuS síSbúna, á sextugsafmælinu. Kr. E. A. Björn J. Blöndal: Haming j udagar. Ur dagbókum veiSimanns. Útgejandi: Prentsmiðja Austurlands h.j. Reykjavík 1950. Skamma stund hafSi ég lesiS í bók þess- ari þegar f jarlægar ár tóku aS niSa fyrir eyram mér. ÞaS var allt í einu komiS sumar. Og ég var ekki lengur staddur inni í herhergi mínu á tápminnsta degi vetrarins, heldur farinn aS veiSa lax og silung meS ókunnugum manni, borg- firzkum bónda, sem gerSi hvorttveggja í senn, aS sveifla stönginni sinni af mik- illi leikni og segja mér sögur af vinum sínum, mönnum og dýrum, blómum og fuglum. Frásögn hans var stundum glett- in, stundum angurvær, stundum barns- lega dreymin, en ætíS gædd fágætri hátt- vísi og prúSmennsku. Hann lagSi sig ekkert í framkróka til aS vera skáldleg- ur, og tilgerS og tilfinningaöfgar voru honum f jarri skapi, en oft fól hann langa og dapurlega sögu bak viS yfirlætislausa setningu, og einhvemveginn hafSi hann lag á því aS töfra inn í orS sín vorglit og sumarangan, haustfölva og vetrarkvíSa, aS ég nú ekki tali um æfintýrablæ lax- veiSanna. Þegar ég háttaSi um kvöldiS hafSi ég ekki aSeins notiS þeirrar ánægju aS draga tugi fiska meS þessum góSa og listfenga dreng, heldur komizt í kynni viS skemmtilegt fólk og orSiS margs vísari um náttúru landsins, fugla, dýr og jurtagróSur. Og horgfirzku ámar héldu áfram aS niSa fyrir eyrum mér löngu eftir aS ég var sofnaSur. Eg trúi ekki öSru en þessi inndæla bók glæSi áhuga unglinga á útiveru og stuSli aS aukinni veiSimenningu. Höfundur hennar ritar yfirleitt liprari íslenzku en margir þeirra sem beitt hafa penna dag- lega árum saman; en engu aS síSur ætti hann aS fá í liS meS sér einhvern smekk- vísan mann og málfróSan til að strjúka af hókinni ýmsa hnökra áSur en hún verSur endurprentuS. Til dæmis er þaS danska aS segja aS eitthvaS sé „hrein undantekning", aS einhver „yfirvegi" athafnir sínar eSa sé „í essinu sínu“. FaSir og sonur hafa löngum veriS nefnd- ir feSgar á íslenzku, og „villibýfluga" vor heitir hunangsfluga eSa randafluga. Allmargar beygingarvillur hafa smogiS inn í bókina, svo sem andir í staSinn fyr- ir endur. HæpiS þykir mér aS segja aS ferSalangar „fái“ afleitan veg, aS lax „stiki“, „striki" eSa „taki strikiS", og betur kann ég viS kjaft eSa hvoft á hundi heldur en „munn“. Þannig mætti lengi telja, þó aS ég láti hér staSar num- iS, enda gnæfa kostir frásagnarinnar hátt yfir gallana. Ég vil einungis bæta því viS, aS mér finnst mál lil komiS aS orShagir laxveiSimenn reyni í samein- ingu aS íslenzka nöfn þeirra veiSiflugna, sem helzt eru notaSar hér á landi. ÞaS væri bæSi þarft verk og skemmtilegt. Um leiS og ég þakka Bimi J. Blöndal fyrir Hamingjudaga og biS hann lengstra orSa aS gefa skjótt út aSra bók, vildi ég mega óska þess aS hann kenndi mér einhverntíma aS kasta flugu móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.