Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 52
42 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR framleiffslu, sem grunur léki á aff væri fram yfir þaff sem frá er skýrt. Þessar tillög- ur um takmörkun vígbúnaffar verffi fyrsta skrefiff á leiff til almennrar og algerðrar afvopnunar, lokamarkmiffs allra friðarverjenda. Annað heimsþingiff, fullvisst um aff friffur verffur ekki tryggður meff vígbúnaffar- kapphlaupi til aflsjafnvægis, telur þessar tillögur ekki vera til hernaðarlegs hagnaff- ar nokkru landi, en þær hlytu aff leiffa til stöðvunar á stríffsundirbúningi og efla velmegun og öryggi allra þjóða jarffarinnar. 8. Vér leggjum áherzlu á aff breytingin úr friffartímahagstjórn í stríffstímahag- stjórn truflar í sumum löndum æ meir heilbrigð viffskipti milli þjóffa, bæði meff hrá- efni og iffnaðarvörur. Vér teljum aff þetta hafi skaðleg áhrif á lífskjör margra þjóffa, sé tálmi á leiff atvinnuframfara og verzlunarviðskipta, og að þetta ástand valdi árekstrum sem heimsfriffnum stafi hætta af. Meff hliffsjón af brýnustu hagsmunum íbúa allra landa, og meff ósk um bætt lífs- kjör hvarvetna um heimsbyggffina, krefjumst vér þess að komiff verði aftur á heil- brigðum verzlunarsamböndum landa á milli, er miffast viff gagnkvæman hagnaff og þarfir þjóðanna, og aff útrýmt sé hvers konar forréttindaaðstöðu, en tryggð eðlileg hagþróun og efnahagslegt sjálfstæði hvers lands, hvort sem þaff er smáríki eða stórveldi. 9. Vér teljum aff hindrun á menningartengslum milli þjóffa sé til aff vekja ósætti og valda skorti á gagnkvæmum skilningi og skapa þaff andrúmsloft tortryggni sem> er frjór jarffvegur stríffsáróffurs. Vér erum hinsvegar þeirrar skoðunar aff efling menningartengsla meff þjóffunum veiti hagstæff skilyrði til gagnkvæms skilnings og auki traust þeirra á hinni almennu baráttu fyrir friði. Fyrir því heitum vér á allar ríkisstjómir að vinna aff auknum menningartengsl- um þjóffa í milli og gera þeim kleift aff kynnast menningarverðmætum hver annarr- ar. Vér hvetjum þær einnig til að greiða fyrir skipulagningu alþjóffafunda meff starfsmönnum úr ýmsum menningargreinum, stuðla að gagnkvæmum heimsóknum og víðtækri kynningu bókmennta og lista annarra þjóffa. Vér beinum athygli Sameinuffu þjóffanna aff því, um leiff og vér hvetjum þær til aff bregffast ekki vonum þjóffa jarffarinnar, aff vér erum nú jafnframt að stofna heimsfriðarráð. Heimsfriffarráðiff verffur skipaff fulltrúum allra þjóffa heims, bæffi þeirra sem eru innan Sameinuðu þjóffanna og hinna sem ekki eiga þar enn sæti, og einnig fulltrú- um þjóffa sem enn eru ósjálfstæffar eða nýlendur. Þaff mun brýna Sameinuffu þjóðimar til aff standa viff skyldur sínar aff styrkja og efla friffsamlega samvinnu milli allra landa. Þaff mun vinna hiff göfuga hlutverk að tryggja öruggan og varanlegan friff í sam- ræmi viff dýrustu hagsmuni allra þjóffa. Heimsfriffarráðiff ætlar aff sanna þaff mannkyninu, aff vér munum, þrátt fyrir alla stundarörffugleika er sízt skyldu vanmetnir leiða til lykta þaff mikla friffflytj- endastarf sem vér höfum hafiff.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.