Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 123
UMSAGNIR UM BÆKUR 113 hrömunar, en það er eftirtektarvert, að í flestum tilfellum var ásókn hirðingja með beitarfé sitt upphafið, ellegar jarð- vegurinn píndur um getu fram vegna of mikillar fólksfjölgunar. Frá þessum viðskiptum er skýrt í síð- ari hluta bókarinnar, er nefnist „Ræn- inginn“. Sá hluti er fréttabréf frá vestur- vígstöðvum „hinnar hljóðu heimsstyrj- aldar“. Ef dæma mætti eftir blöðum og tímaritum hins svonefnda menntaða heims, er sannarlega tíðindalaust á þeim vesturvígstöðvum, en þessi bók Osboms sýnir okkur eitthvað annað. Hann rekur þessa sögu í hinum ýmsu hlutum heims og skal það ekki endur- tekið hér, en það væri holl lesning hverj- um einasta hugsandi manni. Eitt atriði er þó vert að athuga nánar, nefnilega að bera saman, hverjum tökum landvernd- armálin eru tekin í tveimur höfuðlönd- um heimsins, Bandaríkjunum og Ráð- stjórnarríkjunum. Landspjöll í Bandaríkjunum af völd- um rányrkju eru einhver óhugnanlegasti kaflinn í herferð mannanna gegn nátt- úrunni hingað til; „í allri sögu mann- kynsins þekkjast engin dæmi jafn ofsa- legra og óhóflegra skemmda," skrifar Osbom. En augu margra Bandaríkja- manna hafa opnazt fyrir því, hvert stefn- ir. Það var auðvitað engin tilviljun, að á ámm New Deal-stefnu Roosevelts for- seta var ráðizt í hið mikla landvemdar- fyrirtæki, áveituna í Tennesseedalnum, sem heimsfrægt er orðið undir nafninu T. V. A. (Tennessee Valley Authority), og nokkrum árum seinna var Landvemd- arstofnunin (Soil Conservation Service) sett á stofn. En eftir frásögn Oshoms er enn langt í land til þess, að almenningur geri sér ljósa hættuna. Og spekúlantam- ir eru vitaskuld samir við sig, hugsa ekki Tímarit Máls og menningar, 1. h. 1951 um neitt annað en eigin gróða. í hinum mörgu og miklu „þjóðgörðum" í Banda- ríkjunum hefur tekizt að bjarga stóram landsvæðum frá rányrkjunni — a. m. k. um skeið. En nú reyna hirðingjahöfð- ingjar vorra tíma — nautgripaeigendur í Bandaríkjunum að sölsa líka undir sig beitilönd í þjóðgörðunum. „Og ef þess- ar árásir tækjust, niyndu þær valda al- veg óbætanlegu tjóni í mörgum víðlend- um héruðum, en náttúruauðlindir þeirra stuðla nú að velferð allrar þjóðarinnar,“ skrifar Osborn. Mitt í þessari formyrkvun mannlegrar skammsýni og græðgi, sést einn virkileg- ur ljósgeisli, og hvort sem mönnum lík- ar betur eða verr, kemur hann austanúr Ráðstjómarríkjunum. Mér þykir ótrú- legt, að Fairfield Osborn sé kommúnisti„ en hann er vísindamaður. Og sem slíkur hefur hann komizt að niðurstöðum, sem pólitískir hatursmenn Ráðstjómarríkj- anna eiga kannski erfitt með að kingja. Hann fullyrðir nefnilega, að síðan ráð- stjórnin hófst til valda þar eystra, hafi átt sér stað gagnger breyting á afstöðu þjóðarinnar til landsins. Hugsunarháttur rányrkjunnar hefur orðið að víkja fyrir nýju siðferðilegu viðhorfi til náttúrunn- ar. Osbom gefur fróðlegar upplýsingar um landverndaraðgerðir ráðstjórnarinn- ar, og skulu þær ekki raktar nánar hér. En síðan bók hans kom út, hafa slík tíð- indi gerzt í landvemdarmálum austur þar, að mér þykir hlýða í þessu sam- bandi að minnast aðeins á þau. Hér er nefnilega um að ræða hið stórkostlegasta fyrirtæki, sem nokkru sinni hefur verið í ráðizt í sögu mannkynsins. Á Volgusvæðinu fyrir norðan Kaspía- haf, bæði í austur og vestur, er nú hafin mesta skógplöntun, sem um getur. Þama eiga að vaxa upp heil net af skóga- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.