Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 45
MEÐ FRIÐl LIFUM VIÐ • í STYRJÖLD DEYJUM VIÐ 35 meira í samtökum gegn stríði heldur en þær 500 miljónir, er skrifuðu undir það? Gegn svo öflugri múghreyfingu myndi ekkert ríki, hvorki í austri né vestri, áræða að hefja styrjöld. Færi svo, að „kommúnistar“ skærust úr leik, ef til árásar kæmi af hálfu Rússa, þá er að einangra þá frá hreyfingunni og lýsa þá fyrir öllum heimi svikara við friðinn og stríðsglæpamenn og þið, andstæðingar Rússa, hélduð samtökunum áfram. Það yrði meiri vörn gegn árásaröflunum en samtakaleysi. En þið munuð renna grun í, að sá böggull fylgi skammrifi, að sú krafa yrði gerð til ykkar, að þið berðust líka gegn árásarfyrirætlunum auðvaldsríkjanna. Og það er það, sem mörg ykkar viljið ekki, og þess vegna er ykkur móti skapi að ganga til samvinnu um friðinn. Þið viljið hafa frið fyrir Rússum, en óskið í helgidómi hjartans eftir árás úr vestri. Þá verði sósíalisminn þurrkaður út af yfirborði jarðarinnar, börn í vöggu og mæður á bæn drepin með atómsprengjum og þið fáið ísskápa og hrærivélar. En það má segja um þessar óskir: Vér vitum ei, hvers biðja ber. Breysldeikinn holds því veldur. Það eru engar líkur til, að næsta heimsstyrjöld færi ykkur hrærivélar og ísskápa. Það eru allar líkur til, að hún færi ykkur ekkert annað en hungur, eyðileggingar, þjáningar og dauða, og að sósíalisminn standi eftir sem áður föstum fótum á jörð Guðs. Hér yrði sennilega allt lagt í rústir, sem hefði hernaðarþýðingu, flugvellir, hafnir, þorp og bæir. Síðasta styrjöld hefur kennt okkur, hvílíkum tortímingum hægt er að valda úr lofti, þrátt fyrir öflugar loftvarnir. Það er til að forða mannkyninu frá þessum skelfingum, sem vofa yfir flestum þjóðum, að friðarhreyfingin hefur verið skipulögð. Á öðru alþjóðaþingi hennar, sem haldið var í Varsjá 16. til 22. nóvember, komu saman um 2000 gestir og fulltrúar frá 81 landi. Síðasta dag þingsins, miðvikudaginn 22. nóvember, samþykkti þingheimur ein- róma ýmsar mikilvægar tillögur, þar á meðal þessar: Áskorun til allra þjóða um þátttöku í samfylkingu gegn styrjöldum og fyrir friði. Að stríðinu í Kóreu, sem ógnaði heimsfriðnum, skyldi hætt. Að nýlenduyfirráðum, en þau bæru í sér orsök styrjalda, skyldi af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.