Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 39
MEÐ FRIÐI LIFUM VIÐ • í STYRJÖLD DEYJUM VIÐ 29 ar tvær, sem á undan eru gengn- ar, og virtist þar þó fullur mælir af hvorutveggja. Þar að auki má gera ráð fyrir, að hún nái yfir víð- ari svæði. Og um það er varla til ágreiningur, mér vitanlega, að hún myndi þurrka út menninguna og afmá mikinn hluta mannkynsins á jörðinni. Ég er sannfærður um, að ykkur yrði ekki unnt að draga það í efa, ef þið grandskoðuðuð alla málavexti með það eitt fyrir aug- um að draga af þeim réttar álykt- anir, að þessi hildarleikur verði banabiti auðvaldsins og sigur hinna róttæku afla um allan heim, Þórbergur ÞórSarson aS lesa í dagblaSi , , . i lestinni til Sheffield. - Myndina tók °° >’kkUr sennllega kunnugl Um> Jónas Árnason. aS Þetta er orðln skoðun fjólda manna í öllum pólitískum flokkum og einmitt þeirra manna, sem hafa leitazt við að hugsa þessi mál til enda í staðinn fyrir að æpa í þekkingarleysi og óraunhæfu mati á öllum stað- reyndum: Kommúnistar! Yfirgangur Rússa! Atómsprengja Bandaríkj- anna! En heimsstyrjöld yrði búin að leiða svo miklar skelfingar yfir mannkynið, áður en sá sigur verður unninn, að það verður að afstýra þeim voða, að hún detti á. Er það hægt? Er unnt að koma í veg fyrir nýja heimsstyrjöld? Já, með fullri vissu. Og hvernig er það unnt? Það er unnt, og það er meira að segja auðvelt með því móti, að skipuleggja samstillt fjöldasamtök um allan heim, sem krefjist þess skil- ■yrðislaust af þingum, ríkisstjórnum og sameinuðu þjóðunum, að friður milli rikja sé tryggður yfir alla jörð, nýlenduyfirráðum aflétt, milli- ríkjastyrjöld og styrjaldaráróður brennimerkt sem glcepur gegn mann- kyninu og þeir herrar stimplaðir stríðsglœpamenn, er slíka iðju reka á vígvöllum, í bókum, blöðum, kvikmyndahúsum eða útvarpi. Með slík- um múgsamtökum má einangra hvert það ríki, sem hefur hernaðarárás
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.