Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 122
112 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Fairjield Osborn: Heimur á heljarþröm. Hákon Bjarnason íslenzkaSi. Reykjavík 1950. Talið er, að gróiff land á íslandi sé nú affeins helmingur þess, sem var á land- námsöld. Höfufforsökin til þessarar geig- vænlegu landeyðingar hefur tvímæla- laust veriff skammsýni mannanna, sem bæði stafaði af græðgi og fákunnáttu. Þrátt fyrir verulega landverndarviðleitni síðustu ára, heldur landið áfram að blása upp. Og full bót verður naumast ráðin á fyrr en breytt verður verulega um bú- skaparhætti. Þýðingarmesta skrefiff væri afnám vetrarbeitarinnar. Landeyðing er ekkert íslenzkt fyrir- brigði. I stórum hlutum heimsins á sér nú stað fyrir augum okkar, án þess við þorum að horfast í augu við það, slík áníðsla jarðarinnar vegna rányrkju mannanna, jafnframt því sem fólksfjöldi eykst jafnt og þétt, að hrein ragnarök eru fyrirsjáanleg, ef ekki verður nú gripið til róttækra ráðstafana. Þetta er „hin hljóða heimsstyrjöld" milli mann- anna og jarðarinnar, sem þeir búa á, heimsstyrjöld, sem getur endað meff enn meiri ósköpum en nokkur kjarnorku- styrjöld. Um þessi hljóðu átök fjallar bók sú, sem hér er til umræðu, Heimur á heljar- þröm, eftir Bandarikjamanninn Fair- field Osborn, forseta dýrafræðifélagsins í New York. Bók þessi kom út í fyrra á íslenzku í þýðingu Hákonar Bjarnason- ar skógræktarstjóra. Þó að hún sé ekki stór, aðeins tæpar 200 blaðsíður, tekst höfundi, er hann lyftir upp tjaldinu fyrir lesandanum, að sýna honum inná ótrúlega vítt svið. Fyrri hluti bókarinnar nefnist „Hnötturinn“. Þar gefur höfundur gott yfirlit yfir lífs- möguleika okkar á jörðinni og skilyrðin fyrir, að þeir haldist. Hann rekur, hvern- ig þróun mannsins er algerlega nýtt afl í sögu jarðarinnar. Maðurinn þróast frá því að hafa óvenjulega hæfileika til þess að aðhæfast ólíkasta umhverfi til þess loks að gerast herra umhverfisins og aðhæfa það sínum þörfum. Þá gefur höf. sér góðan tíma til þess að gera lesand- anum skilmerkilega grein fyrir því jafn- vægi, sem ríkir í náttúrunni og er skil- yrðið til þess, að náttúrugæðin rýrni ekki. „Allir þættir hinnar lifandi nátt- úru eru tengdir hver öðrum. Sé einhver numinn burt, hættir náttúran að starfa,“ segir Osborn. Ilann bætir við nokkru síðar: „Þó eru einkum fjögur atriði eða fjórir þættir í hinum byggilegu og rækt- anlegu löndum heims, sem skapa og móta allt líf vort og flestar iðngreinar vorar byggjast á. En þetta er: Vatn. Jarðvegur. Plöntur, frá lægstu bakteríum til stærstu skóga. Dýr, frá frumdýrum til spendýra." Rekur hann svo þýffingu þessara þátta og segir: „Hinn gróðurberandi jarðveg- ur er þó ef til vill þýðingarmestur fyrir afkomu vora. Á honum byggist allt líf á þurrlendi hnattarins. Þegar hann hverf- ur, hverjum vér með honum." Hér er komið að kjarna bókarinnar. í ofboði sínu að leggja umhverfið undir sig ltefur maðurinn brotið lögmálið um jafnvægi í náttúrunni. Og þyngst hefur röskunin mætt á jarðveginum. Blómleg menningarríki hrundu í rúst eftir að hafa staðiff jafnvel um aldir, þegar jarð- vegurinn, sem tilvera þeirra byggðist á, var þrautpíndur af rányrkju og skolaðist burt. Ótal orsakir gátu legið til þessarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.