Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 62
52
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
hann langaSi ekki að finna aftur þá fyrri, hann vildi ekki hverfa aftur.
Hann vissi aS eitthvaS þaS hafSi hann lifaS sem olli því aS aldrei
myndi hann verSa aftur sá sem hún sagSi aS veriS hefSi hann. Hin
sagan hafSi haft upphaf og hún hafSi haft endi. Og viS varS engu bætt,
hún varS ekki tekin upp aS nýju til aS auka viS hana. Nú var önnur
saga sem byrjaS hafSi þetta kvöld er hún hafSi mætt honum og tekiS
í hönd honum og sagt: Pedro, og leitt hann burt meS sér til lífs úr
dýflissu þess lifandi dauSa sem tilvera hans hafSi veriS er hann vakn-
aSi á spítalanum, sár. Og þessi saga mátti aldrei enda. Aldrei. En stund-
um greip hann óskiljandi hryllingskennd, ótti sem var svo mikill og tak-
markalaus aS honum fannst aS hann myndi ekki rúmast inni í honum
og hann myndi springa sem belgur blásinn of miklu lofti og hann svim-
aSi af óttanum og öryggisleysi og þaS var stundum eins og þegar hugur
manns tekur aS ferSast um ómæli geimsins og mæla og meta fjarvídd-
irnar í stjörnunum á móti smæS sinni og umkomuleysi. Og hann hélt
henni í faSmi sér fast svo aS hún fann sárt til en skildi hann og elsk-
aSi sársaukann og hann sagSi: Juanita. Juanita, hrópaSi hann næstum
því. Ég má aldrei missa þig. Aldrei. Ég má aldrei missa þig.
— Þú missir mig aldrei, sagSi hún. Ég er konan þín, Pedro.
V
Svo var hún meS barni. Þegar hann vissi þaS, gat hann ekki sagt
neitt en strauk hár hennar blítt og varlega og augu hans voru rök svo
aS hann gat ekki litiS á hana en horfSi yfir öxl hennar á ljós kvöldsins
fæSast í bláu upphafi dimmunnar og hugsaSi: Ef ég missi þig, þá
dey ég.
En þaS var eitt kvöld aS þaS komu flugvélar yfir borgina. Drunur
þeirra skáru sig hrjúfar og hlaSnar allri vonzku heimsins gegnum sval-
an friSinn sem var réttur jarSarinnar eftir brennandi hita dagsins er
sólin hafSi miskunnarlaust hellt fljótandi blýi sínu yfir brúna háslétt-
una og húsin og fóIkiS.
Þegar hann kom heim átti hann hvergi heima. Og hann átti enga
konu og aldrei myndi hann eiga neitt barn.
Þeir fluttu hann á geSveikrahæliS og hjúkrunarfólkiS kallaSi hann:
Manninn frá Mars.