Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Page 62
52 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hann langaSi ekki að finna aftur þá fyrri, hann vildi ekki hverfa aftur. Hann vissi aS eitthvaS þaS hafSi hann lifaS sem olli því aS aldrei myndi hann verSa aftur sá sem hún sagSi aS veriS hefSi hann. Hin sagan hafSi haft upphaf og hún hafSi haft endi. Og viS varS engu bætt, hún varS ekki tekin upp aS nýju til aS auka viS hana. Nú var önnur saga sem byrjaS hafSi þetta kvöld er hún hafSi mætt honum og tekiS í hönd honum og sagt: Pedro, og leitt hann burt meS sér til lífs úr dýflissu þess lifandi dauSa sem tilvera hans hafSi veriS er hann vakn- aSi á spítalanum, sár. Og þessi saga mátti aldrei enda. Aldrei. En stund- um greip hann óskiljandi hryllingskennd, ótti sem var svo mikill og tak- markalaus aS honum fannst aS hann myndi ekki rúmast inni í honum og hann myndi springa sem belgur blásinn of miklu lofti og hann svim- aSi af óttanum og öryggisleysi og þaS var stundum eins og þegar hugur manns tekur aS ferSast um ómæli geimsins og mæla og meta fjarvídd- irnar í stjörnunum á móti smæS sinni og umkomuleysi. Og hann hélt henni í faSmi sér fast svo aS hún fann sárt til en skildi hann og elsk- aSi sársaukann og hann sagSi: Juanita. Juanita, hrópaSi hann næstum því. Ég má aldrei missa þig. Aldrei. Ég má aldrei missa þig. — Þú missir mig aldrei, sagSi hún. Ég er konan þín, Pedro. V Svo var hún meS barni. Þegar hann vissi þaS, gat hann ekki sagt neitt en strauk hár hennar blítt og varlega og augu hans voru rök svo aS hann gat ekki litiS á hana en horfSi yfir öxl hennar á ljós kvöldsins fæSast í bláu upphafi dimmunnar og hugsaSi: Ef ég missi þig, þá dey ég. En þaS var eitt kvöld aS þaS komu flugvélar yfir borgina. Drunur þeirra skáru sig hrjúfar og hlaSnar allri vonzku heimsins gegnum sval- an friSinn sem var réttur jarSarinnar eftir brennandi hita dagsins er sólin hafSi miskunnarlaust hellt fljótandi blýi sínu yfir brúna háslétt- una og húsin og fóIkiS. Þegar hann kom heim átti hann hvergi heima. Og hann átti enga konu og aldrei myndi hann eiga neitt barn. Þeir fluttu hann á geSveikrahæliS og hjúkrunarfólkiS kallaSi hann: Manninn frá Mars.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.