Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 11
AÐ VERA AGN Fyrst var þetta alveg rautt og svo fóru að verða ýmsir litir, það var svo bjart að mig sveið í augun. Þá kom bróðir hennar hlaupandi allsnakinn og hafði verið að baða sig í ánni, hann var tíu ára, það hafði komið ógurlega snarpur vindur og slitið laufið af trjánum og þevtt því hurt ásamt buxum hans, það varð mjög dimmt og kalt snögglega, hann sagðist halda að flugvél hlyti að hafa rekizt á sólina. Handan við fjallið fórst móðir þeirra í þeim ólýsanlega kvalastað þar sem sprengjan kom niður á hlýjum kyrrlátum degi fyrir fimmtán árum. Það er margbúið að þylja tölur þeirra sem féllu við þessar tvær sprengjur og við erum orðin ónæm fyrir, við höfum lesið lýsingar á því sem gerðist og kannski höfum við misst svefn einhverja nótt af tilhugs- un, en við erum fljót að gleyma. Fað- ir þessara japönsku harna sem ég nefndi Nagai Takeashi læknir skrifaði bók helsjúkur maður til þess að reyna að raska sálarró okkar svo að við lát- um okkur ekki reka í tómlæti að feigðarósi. Hann segir að þeir sem tórðu í horgunum þar sem atóm- sprengjurnar sprungu, þeir fái aldrei framar frið, allir bera þeir í hjarta sár sem verða aldrei grædd. í ein- veru ýfast þau og loga, minningarnar þoka ekki. Gestur í borg okkar sér þetta kannski ekki, segir hann, þessi andlegu örkuml í hinu yzta myrkri, handan við lífsmark örvænlingarinn- ar. Hér stöndum við, íslendingar úr ýmsum áttum. Hvað kemur það okk- ur við þótt eitthvert fólk verði hart úti í Japan hinumegin á hnettinum? Hér erum við, er hitt ekki dautt og grafið? Og hvaða þýðingu hefur það að við séum að hugsa út í þessa hluti? Ekki verðum við að því spurð hvað þeir stóru gera með sínar sprengjur og hvað nú vopnin heita sem þeir eru búnir að finna upp síðan. Það er nú hætt við að einhver hugsi þannig. Þau ópólitísku samtök sem standa að þessum fundi hyggjast á þeirri skoðun að enginn sé án ábyrgðar. Þau byggjast á því áliti að hver ein- staklingur verði að svara fyrir sig hvort þetta rauða tré fordæmingar- innar eigi aftur að geta risið upp af jörðunni alveg upp í himininn, og jafnvel hærra en himinninn, einsog harnið sagði. Þeirri spurningu er enginn lengur undanþeginn; á jörð- unni er eitt mannkyn og tilvera þess er í hættu. Þjóðirnar ýfast enn og þeg- ar talsmenn stórveldanna gerast heitir í málaþrasi spretta þeir fingri að takkanum sem gæti látið vítissprengj- unum rigna; og yfir löndunum fljúga flugvélasveitir með atómsprengjur í kviðnum, og jafnvel gætu örlög alls mannkynsins ráðizt ef ungur flugkap- tugi trylltist út af stelpu sem hefur svikið hann, eða ærist af ótta við ein- hverja stjórnmálaflokka sem hann 249
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.