Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 14
SIGFÚS DAÐASON Sjálfstæð nútímamenning eða sníkjumenning ISLENDINGUM 20. aldarinnar heíur fallið í skaut )iað hlutverk að skapa nýja menningu, — íslenzka menningu sem hæfði breyttum lifnað- arháttum, aukinni tækni og verka- skiptingu, minnkandi einangrun, í einu orði sagt: menniugu sem væri í höfuðdráttum borgamenning, and- stætt þeirri sem ríkt liafði hér allt frá ujiphafi landsbyggðar fram á þessa öld. Það er óhætt að segja að eftir því hvort okkur tekst að leysa það hlut- verk vel eða illa af hendi, munum við verða dæmdir af ókomnum kynslóð- um, — og ekki aðeins ])að: heldur velti á öllu fyrir framtíð íslenzks þjóðernis að okkur takist það sem hezt. Það væri ekki hyggilegt að neita því að okkur er hér mikill vandi á höndum, því meiri vandi sem við get- um ekki nema að litlu leyti stuðzt við menningarform forfeðranna. Hins- vegar dugir okkur ekki að flytja inn altilbúna nútímamenningu frá ein- hverri annarri þjóð, hversu ágæt sem sú þjóð væri; hin nýja menning okk- ar yrði okkur til lítillar blessunar ef hún væri ekki sprottin út úr þeim þjóðfélagslegu aðstæðum sem vér bú- um við í raun. Eg held það sé ekki ofmælt að okk- ur hafi enn enganveginn tekizt að leysa þessa þraut. Þjóðlíf okkar og menning er sem milli vita, í upplausn, á gelgjuskeiði, við berum öll merki þessa upplausnarskeiðs. Að visu má ekki gleyma því né vanmeta að meðal okkar hafa starfað ýmsir ágætir menntamenn og andlegir leiðtogar, sem hafa áorkað miklu, einkum til þess að halda við hinum forna menn- ingararfi; en ef mér skjátlast ekki hefur verið meiri skortur á mönnum sem liefðu fullan skilning á þeirri ný- sköpunarþörf sem svo mjög er brýn. En betra er að veifa röngu tré en öngu, segir máltækið ... I stað þeirr- ar menningar sem okkur hefur mis- tekizt að skapa, höfum við verið okk- ur úti um allskonar eftirlíkingar og uppfyllingar. Ein af þessum uppfyllingum í eyðu íslenzkrar nútímamenningar, og sú sem tekur þar mest rúm, er það fyrir- X 252
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.