Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Side 62
TIMARIT MALS OG M ENNINGAR Jafn duglegur og þú ert við það, sagði konan og hélt áfram að hrista flækj- una. Eg veit ekki betur en það sé ég, sem mest þarf að hafa fyrir þeim, þó þú sért svo feginn að éta úr þeim eggin, sem þær gefa af sér. Maðurinn reyndi að finna einhvern enda, en þegar hann sá hvernig allt var sundurskorið og flækt og ekki heil hrú í neinu lengur, fleygði hann því frá sér og sagði: Þetta er allt ónýtt. Eg má ekkert vera að hanga yfir þessu, ég þarf að skreppa frá bæ. Svona bölvað mók, sem ekki er til neins annars en tefja tím- ann, bætti hann við. Konan stóð eftir ráðalaus með sinn enda: Nei, þú mátt aldrei vera að neinu; það er alveg sama um hvað ég bið þig, þú hefur aldrei neinn tíma til neins. IJún velti flækjunni til á ýmsa vegu, hristi hana og togaði í þá enda, sem losnuðu. Hérna kemur þá endi, sagði hún. En maðurinn skeytti því engu. Konan henti frá sér netinu. Þelta er allt fúið og flækt, sagði maðurinn. Hann var kominn að dyrum kof- ans, sem stóð við hliðina á hænsnakofanum, og gerði sig líklegan til að opna þær. Konan snéri þá við honum baki, gekk frá stíunni og tók upp nokkra smá- steina í fang sitt til að setja fram með netinu. Þegar hún snéri sér við, stóð maðurinn við opnar dyrnar og horfði á hana spyrjandi. Hvar er hundurinn? spurði hann. Konan lét steinana falla niður, lagði einn og einn varlega á netið með ná- kvæmum millibilum. Síðan tók hún fatið niður úr netinu til að fá slakann úr því. Hún anzaði ekki spurningu mannsins. Hvar er hundurinn? Geturðu ekki svarað? Hann stóð hreyfingarlaus við opna hurðina. Það veit ég ekkert um. Hún teygði sig upp í netið og lagaði það til á nokkr- um stöðum. Ætli að hann sé ekki á þeim stað, sem þú skildir við hann á. Ekki skipti ég mér af honum, það er eitt sem víst er. Er þetta ekki þinn hundur? Hún leit ekki á manninn og gekk í kringum stiuna. Hvað áttu við með, að hann sé þar, sem ég skildi við hann? spurði maður- inn. Ég veit ekki betur en að hann hafi verið hérna fyrir stundu. Maðurinn sleppti hirrðinni og leit aftur inn í kofann til að ganga betur úr skugga um hvort hundurinn væri þar ekki. Það veit ég ekkert um. Það veizt þú ekkert um. Þú ert eina manneskjan, sem gengur hérna um til að ná í korn handa þessum andskotans hænum þínum. Ég hef ekki náð í neitt korn ætla ég bara að segja þér. Hvaðan hefurðu þá þetta korn, sem er í fatinu? Auðvitað hefurðu skilið 300
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.