Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 66
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Nei. Maðurimi sló aftur á fleygana. Hann var orðinn sveittur af áreynslunni. Gengur það út núna? Hann lét höggin dynja á fleygunum og reisti sig upp. Ég held það. Heldurðu það? Annað hvort gengur það út eða ekki. Það er ekkert að halda. Hefurðu ekki augu, eða hvað? Hann hafði risið alveg upp og nuddaði svitann á enninu með handarbakinu. Konan settist á tréð og beið hreyfingarlaus, án þess að segja orð. Viðurkenndu að þú bafir sleppt út hundinum, sagði maðurinn og tók sleggj- una og setti hana upp á tréð. Það er ekki um neinn annan að ræða en þig. Konan anzaði þessu engu. Ég var margbúinn að segja þér að gæta þess að hundurinn kæmist ekki út meðan þú ert að ná í kornið handa þessum hænum þínum. Að ininnsta kosti ekki á meðan strokan er í honum. Það er ekki svo þægilegt að þurfa að byrja á því að ná í hann niður í þorp, ef maður þarf eilthvað á honum að halda. Eða skilurðu það kannske ekki? Konan ræskti sig. Þar að auki, bætti maðurinn við, vissirðu það að ég þurfti á hundinum að halda í dag. Hann stóð og hallaði sér fram á sleggjuskaftið, reis upp og bætti við: Fyrst að fara niður í þorp og sækja hann. Það fer að minnsta kosti klukkutíminn í það. Konan reis upp af trénu og tók að hamra tréfleyginn. Og þá er dagurinn búinn fyrir manni. Hún hætti að berja og settist aftur á tréð. Það er ekki eins og þetta sé í fyrsta skipti, sem j)ú gerir Jietta. Ég! hrópaði konan með furðu í röddinni. Já, þú. Nú, það er ekki um neinn annan að ræða. Og ekki er jiað ég. Og ekki getur hann sjálfur hafa rutt steininum frá, auk þess sem ]>ú hefur notað hann á þetta net þitt. Viðurkenndu þetta bara, ]>að þýðir ekki fyrir þig að vera með neinar ]>rætur. Þú kemur upp um þig með þessum afsökunum þínum. Ég hef ekki verið með neinar afsakanir. Ég mundi ekki segja neitt, ef þetta væri í fyrsta skipti sem þú gerir þetta, en þar sem þetta hefur margendurtekið sig er ekki nema von að mér renni í skap. Og ekki til nein önnur skýring á þessu en sú, að þú gerir þetta til að angra mig með óþarfa rápi. Ætli þér sé það eins leitt og þú lætur. Þú ert ekki svo stuttan tíma þegar þú ferð. 304
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.