Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 68
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Farðu þá. Ég hef víst einhver ráð með að koma þessu tré í sundur án þinn- ar hjálpar. Enda er hún ekki svo mikil. Konan henti frá sér sleggjunni og fleygnum. En eitt ætla ég að segja þér áður en þú ferð: að þú ættir að skammast þín fyrir að hafa gaman af að gera manninn þinn að fífli í augum annarra. Konan beygði sig niður, lyfti upp vinstri fæti og tók upp fatið með eggj- unum. Fólk mundi ekki trúa því þó ég segði því, að það væri þú, sem hleypir hon- um út. Mér til bölvunar. Og það með ásettu ráði. Og auðvitað á meðan ég er á þönum við að leita að honum situr þú í mesta sakleysi heima og ert að gera við þessa stíu fyrir nokkrar hænur, sem aldrei verpa. Eggin ultu brothætt í fatinu. Konan gekk þegjandi yfir hlaðið í áttina að íbúðarhúsinu, sem lokaði næstum hlaðinu á milli hænsnahússins og kofanna. Ertu þá líka hætt við að hjálpa mér? kallaði hann á eftir henni. Það verður þá verst fyrir þig ef ég næ ekki þessu tré í sundur. Ekki er það ég, sem brenni eldiviðnum. III Hann stóð eftir og horfði á hurðina, sem konan var farin inn um. Hann spýtti út úr sér til hliðar og hélt áfram að bjástra við tréð. Hann tók upp sleggjuna, sem hafði fallið á jörðina við hlið trésins, stundi og hristi höfuðið. Hann spýtti út úr sér á ný og sló á fleyginn í enda trésins. Járnfleygarnir losn- uðu og hann færði þá innar í tréð og sló aftur á þá. Tréð tók nú óðar að ganga í sundur og hann þurfti að færa sig oft út á enda og stinga fleiri tréfleygum í svo rifan félli ekki saman. Já, farðu inn helvítið þitt, muldraði hann milli tannanna og lét sleggjuna bylja á öðrum járnfleygnum. Það rifnaði örlítið í trénu og fleygurinn stóð fastur. Hann sparkaði í tréð og athugaði það síðan til að finna nýja aðferð, hummaði örlítið og beit í neðrivörina. Hann gekk örlítið frá trénu, sleggjan dróst á eftir honum og skildi eftir rák í harðri moldinni á hlaðinu, hann beygði sig niður og tók upp stóran tréfleyg. Þegar hann reis upp aftur og skipti um tak á sleggjuskaftinu heyrði hann að hurðinni var skellt. Hann leit upp og sá konuna. Hvað er nú? sagði hann. Konan var komin út úr húsinu. Hún var klædd flughúfu bundinni undir kverk og svartri kápu. Hún stóð smástund við dyrnar og lauk við að hneppa 306
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.