Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 78
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR menntaheiminum á þessu tímabili þjáninga og örvæntingar.Bókmennta- stefnur rísa á hverjum degi, afneita hver annarri með ofstæki, renna sam- an eftir nýjum farvegi. Andrééf sem- ur undarleg leikrit í expressjónistísk- um stíl, túlkar ótta og vitfirringu tím- ans í sérkennilegu abströktu leik- formi: það persónubundna og sér- stæða hverfur fyrir alræSi alhæfing- arinnar, á sviSinu hreyfast HungriS, Dauðinn, Konan og leysa kosmísk vandamál. Impressjónistar eins og Balmont ortu mjög glæsileg ljóð, ein- att furðulega litauðug. í þessum IjóS- um vildu hlutirnir glata ákveðnu formi og lögun, afmyndast í undar- legu stjörnuljósi eða leysast upp í þoku. Symbólistarnir ortu á einfald- ara máli, en þeir voru yfirleitt miklu torskildari. Þeir voru ekki veruleikans menn, heldur horfðu í vökudraumi gegnum yfirborð hlutanna í leit að hinni einu sönnu verund þeirra, þeir töluðu á erfiðu táknmáli og höfðu gaman af því að snúa allri rökfræði viS. Merkastur þessara manna var Alexander Blok sem dáSur var fyrir IjóS sín um konuna fögru. Hér kennir margra grasa: opinberanir um hiS innsta eðli hlutanna, mystísk ást, dýrkun Heimssálarinnar og „des ewig Weiblichen“, umsköpunarþrá spá- manns og skálds. Og þegar menn voru orðnir leiðir á svo strembnum ræðum risu akmeistar upp og sögðust „elska þennan heim, hljómfagran og litrík- an“ þeir sögðu: rósin er aftur orðin fögur af sjálfri sér, af lit sínum, blöð- um og ilmi en ekki af líkingu sinni við mystíska ást eða eitthvað þessháttar. Þetta fólk boðaði klassískan einfald- leik í formi og lífsnautnarheimspeki. Oftast var kveðið um ástir, stundum voru hversdagslegir og lítilfj örlegir hlutir vafðir vingjarnlegu skrauti skáldskaparins. Flest var þetta mein- leysisfólk sem helzt hugsaði um að skemta sér á sem glæsilegastan hátt, en þó voru í þessum flokki athafna- samir menn eins og Gúnúljof: hann lofsöng siðgæði hinna sterku eins og Nietzsche, kvað um ævintýramenn, sjóræningja, landvinningamenn og annað þessháttar fólk og var að öllu leyti imperíalisti hinn mesti. Ein grein af akmeismanum var egofútúrisminn. Helzti spámaður hans var ígor Sévér- janín. Hann færði lífsnautnina niður á svið smáborgaralegs skemmtanalífs, skrifaði sálma um kampavín, ananas og ýmis önnur matvæli og drykkjar- föng, ennfremur um mellufar. III Þær bókmenntir, sem hér hafa ver- ið tilgreindar, voru ekki líklegar til að heilla Vladímir skáld Majakovskí. Hann segir svo frá kynnum sínum af rússneskri samtíðarljóðlist á fangels- isdögunum: „Ég las symbólistana og Balmont. Nýjabrum formsins hreif mig. En þetta var mér samt sem áður fjarskylt. Þessi yrkisefni, þessar 316
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.