Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 84

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 84
TIMARIT MALS OG MENNINGAR laust minnzt á Jesúm Krist sem „þef- ar af gleymméreium sálar minnar". Skorað er á vegfarendur að taka hendur úr vösum og „þrífa stein, hníf cða sprengju“. Þetta er semsagt mik- ið og hressilegt formælingarkvæði, en um leið bezta dæmið um stíl Maja- kovskís á þessum tíma. Það er mjög samþjappað, farið hralt yfir, gripið til furðumynda og stórýkna. Skáldið lýsir bið elskhugans þannig: Kg bræddi enni mínu gluggans gler. A öðrunr stað segir: ég sný baki við ykkur sólina set ég eins og einglyrni í galopið auga mitt. En þrátt fyrir allar furður kvæðisins er það undarlega „skiljanlegt“, ef svo mætti að orði komast. Þrátt fyrir ofsafengið hugmyndaflug og kata- strófísk umbrot tekst Majakovskí ekki aðeins að koma róti á huga les- andans, heldur og miðla honum af því hálfrökvísa samhengi hlutanna í skáldskap, sem svo mörgum góð- skáldum okkar aldar hefur tekizt að fela mjög rækilega. Nú var styrjöld í heiminum, ein- staklega heimskuleg styrjöld, enda formælti Majakovskí henni í mörgum mögnuðum kvæðum. — Hann var svo heppinn að sleppa við herþjón- ustu sakir vafasamrar pólitískrar for- tíðar. En hann yrkir mikla drápu Stríðið og heiminn og skrifar tölu- vert í skoptímarit. Um þetta leyti kynnist hann Gorkí og kemur þeim í fyrslu dável saman. Þá kemur drápan Maðurinn út, og þykir andi Gorkís nokkuð svífa yfir því verki. Dregur nú til stórtíðinda í landinu. Og Maja- kovskí bíður eftir byltingunni eins og dýnamítsprengja. V Októberbyltingin 1917 var eins og kjarnorkusprenging í hjörtum skáld- anna. Margir rússneskir rithöfundar flýðu land þegar í stað, felmtri slegn- ir. Meðal þeirra voru ekki aðeins fyrirfram ákveðnir fjandmenn bylt- ingarinnar einsog Mérezjkovskí og Artsibasjef og skáldkonan Zínaída Hi])])íus sem kveður föðurland sitt með svofelldum orðum: Og brált skaltu rekin með kylfum í gamla hlöðu ])ú þjóð, sem hefur forsmáð helgidóma Það var enginn vafi á því hvað þetta fólk vildi. En það fóru einnig góð og gild raunsæisskáld, gjarnan þekkt fyr- ir „samúð með lítilmagnanum“, höf- undar eins og Kúprín, Búnín, Sjme- ljof. Forsendurnar fyrir þessum flótta hafa verið margvíslegar. En mest ber á sterkum ótta um framtíð menning- arinnar, ótta við að hinn blindi, reiði öreigamúgur brjóti í hefndaræði nið- ur fegurð og menningu aldanna, að ættjörðin, hið heilaga Ilússland, 322
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.